Stálúlfur eru Íslandsmeistarar í eldri flokki karla, 40+, en liðið vann alla þrjá leiki sína í úrslitakeppninni.
Búið er að birta á vef KSÍ drög að leikjaniðurröðun í Íslandsmótinu innanhúss, Futsal 2022, í meistaraflokki karla.
Á fundi stjórnar KSÍ þann 26. október sl. voru samþykkt þau tvö tímabil innan keppnistímabilsins 2022 þar sem félagaskipti leikmanna á milli félaga...
Víkingur R. er Mjólkurbikarmeistari karla 2021. Víkingar mættu Skagamönnum í úrslitaleik á Laugardalsvelli í dag, laugardag, og unnu sigur með þremur...
ÍA og Víkingur R. mætast á laugardag í úrslitaleik Mjólkurbikars karla.
Breiðablik tapaði 0-5 fyrir Real Madrid þegar liðin mættust í Madríd í Meistaradeild kvenna.
Breiðablik mætir Real Madrid í dag í öðrum leik sínum í riðlakeppni Meistaradeildar kvenna.
Handhafar A og DE skírteina KSÍ geta nú sótt um miða á úrslitaleik Mjólkurbikars karla þar sem ÍA og Víkingur R. mætast.
Breiðablik tapaði 0-2 fyrir PSG í fyrsta leik liðsins í riðlakeppni Meistaradeildar Evrópu, en leikið var á Kópavogsvelli.
Miðasala á bikarúrslitaleik Mjólkurbikars kvenna hefst kl. 12:00 fimmtudaginn 7. október á tix.is.
Breiðablik hefur leik í riðlakeppni Meistaradeildar kvenna á miðvikudag þegar liðið mætir PSG.
ÍA og Víkingur R. munu leika til úrslita í Mjólkurbikar karla, en leikurinn fer fram á Laugardalsvelli laugardaginn 16. október.
.