Dregið hefur verið í riðla fyrir lokakeppni EM 2023 hjá U19 karla.
Dregið verður í lokakeppni EM 2023 á miðvikudag kl. 11:00 að íslenskum tíma.
U16 landslið kvenna vann 4-0 stórsigur gegn Wales í lokaleik sínum á UEFA Development Tournament í Wales í dag, sunnudag.
U16 landslið karla tapaði 3-2 gegn Eistlandi í UEFA Development Tournament á laugardag.
KSÍ hefur ráðið Norðmanninn Åge Hareide sem þjálfara A landsliðs karla.
U16 lið kvenna vann 4-0 sigur gegn Ísrael í öðrum leik sínum á UEFA Development Tournament mótinu.
U16 lið karla vann 5-2 sigur gegn Armeníu í fyrsta leik sínum í UEFA Development Tournament.
A landslið kvenna vann 2-1 sigur á Sviss í vináttuleik í dag, þriðjudag.
U15 kvenna leikur tvo vináttuleiki gegn Portúgal í byrjun maí.
U19 landslið kvenna gerði 2-2 jafntefli við Úkraínu í loka leik sínum í milliriðli fyrir EM.
A landslið karla er í 64. sæti á nýjum styrkleikalista FIFA.
U21 landslið karla mætir Austurríki í vináttuleik þann 16. júní ytra.
.