Landslið karla og kvenna, skipuð leikmönnum 17 ára og yngri, verða í eldlínunni í dag. Stelpurnar leika seinni vináttulandsleik...
Eyjólfur Sverrisson, landsliðsþjálfari U21 karla, hefur gert eina breytingu á hópnum sem mætir Rúmenum í vináttulandsleik ytra á fimmtudaginn. ...
U17 ára landslið karla tapaði 1-0 gegn Austurríki í milliriðli vegna EM en leikirnir fara fram í Rússlandi. Eina mark leiksins kom úr vítaspyrnu í...
Íslenska U17 ára landslið kvenna tapaði 1-0 gegn Írum i seinni leik liðanna sem fram fór í dag. Ekkert mark var skorað í fyrri hálfleik en Írar...
Landsliðshópurinn sem leikur við Kasakstan í undankeppni EM 2016 var tilkynntur í hádeginu. Eiður Smári Guðjohnsen kemur aftur í hópinn sem og...
Bæði karla- og kvennalið okkar í aldursflokki U17 verða í eldlínunni á morgun, laugardaginn 21. mars. Strákarnir leika í milliriðli EM...
Leyfisráð hefur samþykkt umsóknir þeirra 6 félaga sem gefinn var vikufrestur til að ganga frá útistandandi atriðum á fyrri fundi ráðsins...
Eyjólfur Sverrisson, landsliðsþjálfari U21 karla, hefur valið hópinn sem mætir Rúmenum í vináttulandsleik 26. mars næstkomandi. Leikið verður í...
Námskeiðið er haldið af KSÍ í samvinnu við Fram og hefst kl. 19:30. Námskeiðið stendur í um tvær og hálfa klukkustund og er öllum opið sem náð...
Hér að neðan má sjá þinggerð 69. ársþings Knattspyrnusambands Íslands, sem haldið var Hilton Nordica Reykjavík, 14. febrúar síðastliðinn.
Námskeiðið er haldið af KSÍ í samvinnu við KR og hefst kl. 18:00. Námskeiðið stendur í um tvær og hálfa klukkustund og er öllum opið sem náð...
KSÍ stendur fyrir súpufundi fimmtudaginn 19. mars kl. 12.00-13.00 í höfuðstöðvum Knattspyrnusambandsins á Laugardalsvelli. Viðfangsefnið er hvort...
.