Það eru engir leikir framundan í þessu móti.
Íslenska U21 árs landsliðið hefur leik á fimmtudag í undankeppni EM en það leikur við Makedóníu. Íslenska liðið var steinsnar frá því að komast á...
Út er komin rafræn leikskrá fyrir stórleik Íslands og Tékklands sem fram fram fer þann 12. júní á Laugardalsvelli. Í leikskránni má finna áhugavert...
Hæfileikamótun N1 og KSÍ heldur áfram og nú á Vestfjörðum. Það er Halldór Björnsson sem stýrir hæfileikamótuninni.
Ísland færðist upp um eitt sæti á heimslista FIFA sem birtur var í dag. Íslenska karlalandsliðið er núna í 37. sæti á listanum en liðið hefur ekki...
Lars Lagerback og Heimir Hallgrímsson hafa tilkynnt landsliðshópinn fyrir leikinn gegn Tékkum á föstudaginn í næstu viku.
Knattspyrnuskóli stúlkna fer fram í næstu viku að Laugarvatni. Leikmenn í skólanum í ár fæddir 2001.
Úrslitakeppni EM A landsliða karla fer fram í Frakklandi sumarið 2016. Fyrsti áfangi almennrar miðasölu á keppnina hefst 10. júní næstkomandi og...
U21 landslið karla mætir Makedóníu í undankeppni EM þann 11. júní næstkomandi. Leikið verður á Vodafone-vellinum að Hlíðarenda og er...
Opnað hefur verið fyrir umsóknir vegna sjálfboðaliðastarfs við úrslitakeppni EM karlalandsliða 2016, en keppnin fer fram í Frakklandi sumarið...
Úlfar Hinriksson hefur valið hóp leikmanna til æfinga með U17 landsliði kvenna. Æfingarnar fara fram 2. – 4. júní og eru liður í undirbúningi...
Reynir Björnsson, læknir, hefur lengi starfað í kringum fótboltann og er hann t.a.m. í læknateymi landsliðanna. Það er í mörg horn að líta hjá þeim...
Á ársfundi Alþjóðanefndar Knattspyrnusambanda (IFAB) hinn 28. febrúar sl. fjallaði nefndin m.a. um hina svokölluðu "þreföldu refsingu" (skv. 12...
.