Það eru engir leikir framundan í þessu móti.
Mikill áhugi er í Svíþjóð á leiknum í undankeppni HM 2006 gegn Íslandi, en hann fer fram 12. október næstkomandi. Nú þegar hafa 28.100...
Lúkas Kostic, þjálfari U17 landsliðs karla, hefur valið 18 manna leikmannahóp fyrir undankeppni EM. Riðill Íslands fer fram í Andorra 23. -...
Ísland hefur hækkað um eitt sæti á styrkleikalista FIFA fyrir kvennalandslið og er nú í 17. sæti. Engin breyting er á efstu sætunum...
Landsliðsmennirnir Gylfi Einarsson, Hermann Hreiðarsson og Tryggvi Guðmundsson heimsóttu Rjóður - hjúkrunarheimili fyrir...
Úrtaksæfingar fyrir U19 lið karla verða haldnar um næstu helgi, 17. og 18. september í Fífunni í Kópavogi. U19 landslið karla leikur í...
Íslenska landsliðið hefur hækkað um tvö sæti á styrkleikalista FIFA frá því í síðasta mánuði og er nú í 92. sæti. Svíar snúa aftur á topp...
Úrtaksæfingar fyrir U17 landslið karla fara fram dagana 13. - 18. september og hafa 26 leikmenn verið boðaðir að þessu sinni. Æfingarnar fara...
Jörundur Áki Sveinsson, þjálfari A landsliðs kvenna, hefur tilkynnt hópinn fyrir viðureignina gegn Tékkum í undankeppni HM 2007, en liðin...
Úrtaksæfingar fyrir U17 landslið karla fara fram um helgina og hafa alls 17 leikmenn verið boðaðir til æfinga að þessu sinni. Æfingarnar fara...
Ein breyting hefur verið gerð á byrjunarliði Íslands frá leiknum gegn Króötum á dögunum fyrir leikinn gegn Búlgaríu í undankeppni HM...
Íslenska landsliðið tapaði fyrir Búlgaríu í kvöld, miðvikudagskvöld, með þremur mörkum gegn tveimur í leik sem fram fór í Sofia. Ísland komst í 2-0...
Búlgaría og Ísland mætast í dag, miðvikudag, í undankeppni HM 2006 á Vassil Levski leikvanginum í Sofia. Leikurinn hefst kl. 16:00 að...
.