Það eru engir leikir framundan í þessu móti.
Úrtaksæfing fyrir U21 landslið karla fer fram í Kórnum laugardaginn 28. febrúar. Eyjólfur Sverrisson, þjálfari liðsins, hefur boðað 16 leikmenn...
Um komandi helgi fara fram úrtaksæfingar fyrir U17 og U19 landslið karla. Æft verður í Kórnum í Kópavogi og Egilshöll í Reykjavík og hafa...
Freyr Alexandersson, landsliðsþjálfari, hefur tilkynnt hópinn sem leikur á Algarve mótinu sem fram fer 4. - 11. mars næstkomandi. Freyr velur...
Grunnnámskeið fyrir aðstoðardómara verður haldið þriðjudaginn 3. mars í höfuðstöðvum KSÍ og hefst það kl. 18:00. Á námskeiðinu...
Vegna veðurútlits hefur verið ákveðið að seinni vináttulandsleikur U19 kvennalandsliðs Íslands og A landsliðs Færeyja fari fram í Fífunni í dag...
Stelpurnar í U19 unnu í dag A landslið Færeyja en þetta var seinni vináttulandsleikur liðanna á þremur dögum. Lokatölur urðu 6 - 1 fyrir Ísland...
Stelpurnar í U19 unnu öruggan sigur á A landsliði Færeyja en þjóðirnar mættust í vináttulandsleik í Reykjaneshöllinni í dag. Lokatölur urðu 5 -...
Stelpurnar í U19 munu leika tvo vináttulandsleiki gegn A landsliði Færeyja en leikirnir fara fram á föstudag og sunnudag. Fyrri leikurinn fer...
Á þessum tímamótum og í kjölfar vel heppnaðs ársþings 2015 hef ég ákveðið að láta af störfum sem framkvæmdastjóri sambandsins frá og með 1. mars...
Knattspyrnusambönd Íslands og Rúmeníu hafa komst að samkomulagi um að U21 karlalandslið þjóðanna leiki vináttulandsleik ytra, þann 26. mars...
Hæfileikamótun KSÍ sem upphaflega átti að vera í Vestmannaeyjum dagana 24. - 25.febrúar, hefur verið færð til 10. - 11. mars. Halldór Björnsson mun...
Á fundi stjórnar KSÍ, sem fram fór 13. febrúar, voru samþykktar breytingar á reglugerðum KSÍ um Aga- og úrskurðarmál og Félagaskipti, samninga, stöðu...
.