Úrtaksæfingar fyrir U16 landslið karla fara fram um næstu helgi í Reykjaneshöll. Alls hafa 36 leikmenn frá félögum víðs vegar af landinu verið boðaðir...
Knattspyrnusambönd Íslands og Ítalíu hafa gert samkomulag um að A landslið þjóðanna leiki vináttulandsleik á Ítalíu 30. mars næstkomandi.
Úrtaksæfingar fyrir U17 og U19 landslið karla fara fram um næstu helgi í Reykjaneshöll og Egilshöll. Alls hafa rúmlega 50 leikmenn frá félögum víðs...
Auglýsingin Résistance sem auglýsingastofan Gott fólk McCann gerði fyrir Knattspyrnusamband Íslands vann Lúðurinn, íslensku auglýsingaverðlaunin, í...
Sameiginlegar úrtaksæfingar fyrir U17 og U19 landslið kvenna fara fram um næstu helgi í Reykjaneshöll. Alls hafa 36 leikmenn verið boðaðir til æfinga...
ÍMARK, í samstarfi við Samband íslenskra auglýsingastofa, heldur nú í 19. sinn samkeppni um athyglisverðustu auglýsingar ársins. Keppt er í 12 flokkum...
Ísland er í 94. sæti á styrkleikalista FIFA, sem gefinn var út í vikunni, og stendur því í stað frá því listinn var síðast gefinn út.
Úrtaksæfingar fyrir U17 og U19 landslið karla fara fram um næstu helgi í Reykjaneshöll. Alls hafa 54 leikmenn frá félögum víðs vegar af landinu verið...
Ákveðið hefur verið að úrslitakeppni EM U19 landsliða kvenna verði haldin á Íslandi árið 2007, dagana 15. - 30 júlí. Ákveðið var að sækja um keppnina...
Úrtaksæfingar fyrir U17 og U19 landslið kvenna fara fram um næstu helgi í Reykjaneshöll og Egilshöll. U17 landslið kvenna tekur þátt í Norðurlandamóti...
Um 812.000 miðar á leiki í úrslitakeppni HM 2006 fóru í almenna sölu í dag, 1. febrúar. Um er að ræða fyrsta lotu af fimm í sölu aðgöngumiða á...
Úrtaksæfingar fyrir U17 og U19 landslið karla fara fram um næstu helgi í Reykjaneshöll og Egilshöll. Alls eru 57 leikmenn frá félögum víðs vegar af...
.