Þriðja lota Hæfileikamótunar N1 og KSÍ fyrir stúlkur á höfuðborgarsvæðinu og nágrenni fer fram 27.-28. apríl.
Víkingur R. er meistari meistaranna eftir sigur gegn Val í Meistarakeppni KSÍ kvenna.
Leikur ÍA og Fylkis fer fram í Akraneshöllinni
Valur og Víkingur R. mætast í dag, þriðjudaginn 16. apríl, í Meistarakeppni KSÍ kvenna.
Heimaleikjum FH og HK í Bestu deild karla hefur verið víxlað.
KSÍ hefur samið við Jóhannes Karl Guðjónsson um framlengingu á samningi hans sem aðstoðarþjálfari A landsliðs karla.
Dregið hefur verið í 32-liða úrslit Mjólkurbikars karla.
Mótanefnd KSÍ samþykkti á fundi sínum í liðinni viku að heimila Stokkseyri að taka þátt í 5. deild karla.
Boðið verður upp á sjónlýsingu á leik Vals og Víkings R. í meistarakeppni KSÍ kvenna á þriðjudaginn.
Dregið verður í 32-liða úrslit Mjólkurbikars karla í höfuðstöðvum KSÍ í dag klukkan 12:00.
Leikvelli leiks KR og Fram hefur verið breytt.
Miðasala er hafin á vináttuleiki A landsliðs karla sem fara fram í júní.
.