Þorlákur Árnason, landsliðsþjálfari U17 kvenna, hefur valið byrjunarliðið er mætir Svíum í lokaleik liðsins í milliriðli EM. Leikið er...
Íslenska karlalandsliðið fellur niður um eitt sæti á nýjum styrkleikalista FIFA sem birtur var í morgun. Ísland er nú í 115. sæti en sem...
Ljóst er að stelpurnar í U17 munu leika gegn Spánverjum í undanúrslitum EM, 28. júlí næstkomandi. Þær spænsku hafa þegar tryggt sér sæti í...
Stelpurnar í U17 gerðu sér lítið fyrir í dag og tryggðu sér sæti í úrslitakeppni EM sem fram fer í lok júlí. Leikið var við Pólverja í dag og...
Íþróttir og listir eru tvær hliðar á sama teningi – menningu þjóðarinnar. Vilji menn taka samanburð þá skulu menn gera það af fullum heiðarleika...
Þorlákur Árnason, landsliðsþjálfari U17 kvenna, hefur tilkynnt byrjunarlið sitt er mætir Pólverjum í dag í milliriðli EM. Þessar þjóðir höfðu...
Stelpurnar í U17 hófu keppni í milliriðli EM á besta mögulegan máta en þær mættu stöllum sínum frá Englandi í dag. Lokatölur urðu 2 - 0...
Fyrsti leikur íslenska kvennalandsliðsins í undankeppni EM 2013 verður gegn Búlgaríu á Laugardalsvelli. Leikurinn fer fram, fimmtudaginn 19...
Í samræmi við grein 10.2 í reglugerð KSÍ um Deildarbikarkeppni karla hefur skrifstofa KSÍ staðfest að Geisli Hreinsson og...
Í samræmi við grein 10.2 í reglugerð KSÍ um Deildarbikarkeppni karla hefur skrifstofa KSÍ staðfest að Ásgeir Ragnarsson lék...
Íþróttafélagið Öspin og Knattspyrnufélagið Víkingur hafa tekið höndum saman og verða með knattspyrnunámskeið í sumar fyrir fatlaða og...
Félög sem undirgangast leyfiskerfið þurfa nú að staðfesta engin vanskil vegna félagaskipta leikmanna eða vegna launagreiðslna á tímabilinu...
.