WIllum Þór Þórsson, landsliðsþjálfari í Futsal, tilkynnti í dag hópinn sem tekur þátt í forkeppni EM dagana 21. - 24. janúar. Keppnin verður...
Um komandi helgi fara fram æfingar hjá U16 og U17 karla og verða æfingarnar í Egilshöllinni og Kórnum. Landsliðsþjálfararnir Freyr Sverrisson...
Sex félög í 1. deild hafa í dag, mánudag, skilað leyfisgögnum sínum, öðrum en fjárhagslegum, vegna umsóknar um þátttökuleyfi keppnistímabilið...
Íslenskt landslið tekur nú í fyrsta sinn þátt í forkeppni stórmóts í Futsal, þegar karlalandsliðið í Futsal mætir þremur þjóðum í EM-riðli sem...
Öll félög í Pepsi-deild karla hafa nú skilað inn fylgigögnum með umsókn um þátttökuleyfi í deildinni 2011. Stjarnan og Víkingur R. skiluðu...
Selfyssingar, Eyjamenn og ÍR-ingar hafa skilað leyfisgögnum sínum, vegna umsóknar um þátttökuleyfi keppnistímabilið 2011. Þar með hafa þrjú...
Willum Þór Þórsson, landsliðsþjálfari í Futsal, hefur valið hóp til æfinga nú um helgina en æft verður á Ásvöllum. Alls eru 21 leikmaður í...
Knattspyrnusambönd Íslands og Úkraínu hafa komist að samkomulagi um að karlalandslið þjóðanna, skipuð leikmönnum 21 árs og yngri, leiki...
Undirritaður sat um daginn á hótelherbergi, þúsundir kílómetra frá okkar ástsæla Fróni, vegna vinnu fyrir Jarðhitaskólann, þegar hann rak augun í...
Íslenska karlalandsliðið fellur niður um eitt sæti á styrkleikalista FIFA en nýr listi var gefinn út í morgun. Íslands er í 113. sæti ásamt...
Framboð til stjórnar KSÍ skal skv. 15. grein laga KSÍ berast skrifstofu KSÍ skriflega minnst hálfum mánuði fyrir þing, 29. janúar nk. Kjörnefnd er...
Á þriðjudag var haldinn í höfuðstöðvum KSÍ sérstakur fundur um fjárhagskafla leyfisreglugerðar KSÍ. Fundurinn var vel sóttur...
.