Á þriðjudag var haldinn í höfuðstöðvum KSÍ sérstakur fundur um fjárhagskafla leyfisreglugerðar KSÍ. Fundurinn var vel sóttur...
Breytingar hafa verið gerðar á bannlista WADA (Alþjóðalyfjaeftirlitsins) og má sjá hér á heimasíðunni hverjar þær eru helstar fyrir árið...
Skilafrestur leyfisgagna, annarra en fjárhagslegra, er til mánudagsins 17. janúar og var fresturinn framlengdur um tvo daga þar sem eiginlegur...
Landsliðsþjálfararnir, Þorlákur Árnason og Ólafur Þór Guðbjörnsson, hafa valið hópa fyrir æfingar um komandi helgi. Æfingarnar fara fram í...
Unglingadómaranámskeið verður haldið þriðjudaginn 18. janúar ...
Framkvæmdanefnd um jafnréttisáætlun óskar eftir tilnefningum fyrir jafnréttisviðurkenningu KSÍ árið 2010. Ítrekað er að þessi...
Á laugardaginn fór fram æfingaleikur hjá Futsallandsliði Íslands og var leikið á Ásvöllum. Landsliðshópnum var skipt upp í tvö lið sem öttu...
KA-menn hafa nú skilað fylgigögnum með umsókn sinni um þátttökuleyfi í 1. deild karla 2011, öðrum en fjárhagslegum. KA er það með fyrsta...
Skiladögum leyfisgagna fyrir keppnistímabilið 2011 hefur verið ýtt eilítið aftar, þar sem þeir lenda báðir á helgi. Eflaust kemur þetta...
KÞÍ hefur tekist að fá nokkur sæti í þjálfaraferð norska þjálfarafélagsins þar sem heimsótt verða ensku úrvalsdeildarliðin Liverpool og...
Íslenska landsliðið í Futsal undirbýr sig nú af kappi fyrir undankeppni EM sem fram fer hér á landi dagana 21. - 24. janúar. Á morgun...
Unglingadómaranámskeið verður haldið fimmtudaginn 13 . janúar ...
.