Kristinn Jakobsson verður við störf á fimmtudaginn þegar hann dæmir leik Vorskla Poltava frá Úkraínu og Hannover frá Þýskalandi. Leikurinn...
Þann 2. október næstkomandi er fagnað degi baráttu fyrir tilveru án ofbeldis. Ofbeldi er grundvallarvandamál okkar...
Íslenska kvennalandsliðið er í 15. sæti á nýjum styrkleikalista FIFA sem gefinn var út í morgun. Ísland fer upp um 2 sæti frá síðasta lista...
Stelpurnar í U19 leika lokaleik sinn í undankeppni EM í dag þegar þegar þær mæta stöllum sínum frá Wales. Leikið verður á Fylkisvelli og hefst...
Stelpurnar í U19 lögðu stöllur sínar frá Wales í dag en leikurnn var lokaleikur liðsins í undankeppni EM. Leikið var á Fylkisvelli í frábæru...
Kvennalandsliðið æfði í gær í Grindavík og voru móttökurnar að hætti heimamanna, höfðinglegar. Eftir æfingu voru stelpurnar allar leystar út...
Það voru þung spor hjá íslensku stelpunum þegar þær gengu af leikvelli eftir leik þeirra gegn Belgum í undankeppni EM í kvöld. Markalaust...
Á dögunum barst gjöf frá UEFA til handa knattspyrnuáhugafólks á Íslandi. Er það stór mynd með andliti Íslands, ungur einstaklingur málaður í...
Á nýjum styrkleikalista FIFA, sem birtur var í morgun, er íslenska karlalandsliðið í 107. sæti og fer upp um 17 sæti frá síðasta lista. ...
Sigurður Ragnar Eyjólfsson, landsliðsþjálfari, hefur tilkynnt byrjunarliðið er mætir Belgum í undankeppni EM 2013. Leikið verður á...
Það verða þýskir dómarar sem verða við stjórnvölinn á landsleik Íslands og Belgíu í undankeppni EM. Leikurinn fer fram á Laugardalsvelli kl...
Undirbúningur stelpnanna okkar fyrir leikinn gegn Belgíu á morgun er með hefðbundum hætti. Fast er haldið í þá hefð að brjóta þennan...
.