Það eru engir leikir framundan í þessu móti.
Þrír íslenskir dómarar eru þessa dagana í Sviss þar sem þeir sækja námskeið fyrir unga og efnilega dómara. Er hér um að ræða áætlun um...
Helgina 5.-7. nóvember mun KSÍ standa fyrir 5. stigs þjálfaranámskeiði. Námskeiðið er upphafið að KSÍ A (UEFA A) þjálfaragráðu. Seta á þessu...
Michel Platini, forseti UEFA, kom víða við í stuttri heimsókn hingað til lands í síðasta mánuði. Hann heimsótti höfuðstöðvar KSÍ, átti fund með...
Stjórn KSÍ samþykkti á fundi sínum síðasta föstudag nýja leyfisreglugerð KSÍ. Í kjölfar samþykktarinnar hefur reglugerðin verið lögð fyrir UEFA...
Dregið verður í milliriðla EM hjá U17 og U19 kvenna þann 16. nóvember næstkomandi. Við sama tækifæri verður dregið í undankeppni EM U17 og...
Unglingadómaranámskeið verður haldið í Grunnskólanum á Reyðarfirði sunnudaginn 7...
Strákarnir í U19 töpuðu lokaleik sínum í undankeppni EM en riðill þeirra var leikinn í Wales. Síðasti leikurinn var gegn Tyrkjum sem að fóru...
KSÍ boðar til fundar formanna og framkvæmdastjóra aðildarfélaga laugardaginn 20. nóvember í höfuðstöðvum KSÍ á Laugardalsvelli og hefst kl...
KSÍ mun halda ráðstefnu um þjálfun barna föstudaginn 12. nóvember næstkomandi. Aðalfyrirlesari verður Ian Bateman tækniþjálfari frá enska...
Strákarnir í U19 leika lokaleik sinn í undankeppni EM í dag þegar þeir mæta Tyrkjum. Riðillinn er leikinn í Wales og hefst leikurinn kl...
Um komandi helgi fara fram æfingar hjá U17 og U19 kvennalandsliðum Íslands og verður æft í Kórnum og í Egilshöll. Landsliðsþjálfararnir...
Strákarnir í U19 biðu lægri hlut gegn Wales í undankeppni EM en leikið var í Wales. Lokatölur urðu 2 - 1 fyrir heimamenn eftir að...
.