Íslenska kvennalandsliðið er í 16. sæti á styrkleikalista FIFA sem gefinn var út í dag. Listinn er gefinn út á þriggja mánaða fresti og hefur...
Úrtökumót drengja 2010 fer fram að Laugarvatni dagana 20.-22. ágúst næstkomandi. Á sjöunda tug drengja hafa verið boðaðir á úrtökumótið...
Það var engu líkara en vel á fjórða þúsund áhorfendur leiksins væri að dreyma þegar þeir litu á markatöfluna í Kaplakrika í dag að loknum leik U21...
Knattspyrnudeild HK óskar eftir því að ráða þjálfara fyrir yngri flokka félagsins. Óskað er eftir þjálfurum með góða menntun og reynslu. ...
Byrjunarlið U21 landsliðs karla gegn Þýskalandi hefur verið tilkynnt, en liðin mætast í Kaplakrika í dag og hefst leikurinn kl. 16:15. ...
Ísland og Liechtenstein mættust í vináttulandsleik á Laugardalsvellinum í kvöld. Leikurinn var heldur bragðdaufur og niðurstaðan 1-1-...
Það verður landsleikjatvíhöfði í dag, miðvikudag, þar sem A og U21 landslið karla eru bæði í eldlínunni. U21 karla ríður á vaðið kl. 16:15 með...
Ólafur Jóhannesson landsliðsþjálfari hefur tilkynnt byrjunarlið Íslands gegn Liechtenstein, en liðin mætast í vináttuleik á Laugardalvellinum...
SportTV.is hefur náð samkomulagi við Sport Five og Stöð 2 Sport um að streyma útsendingu sjónvarpsstöðvarinnar frá landsleik Íslands og...
Ísland situr áfram í 79. sæti á lítið breyttum styrkleikalista FIFA fyrir karlalandslið, sem gefinn var út í dag. Mjög lítið er um breytinga...
Vegna auglýsingar sem birt er í Morgunblaðinu í dag um að landsleikurinn Ísland-Liechtenstein sé í kvöld er áréttað að leikurinn er auðvitað á...
Ókeypis aðgangur er á leik U21 landsliða Íslands og Þýskalands, sem fram fer á Kaplakrikavelli á miðvikudag kl. 16:00. Þarna er komið gullið...
.