Meistaraflokksráð BÍ/Bolungarvíkur leitar að þjálfara fyrir meistarflokk karla. Spilandi þjálfari kemur vel til greina. Umsóknarfrestur er...
Knattspyrnusamband Íslands mun á næstu vikum halda tvö 1. stigs þjálfaranámskeið. Annars vegar er um að ræða námskeið sem haldið verður helgina...
Strákarnir í U17 hófu leik í gær í undankeppni EM þegar þeir mættu Wales en riðillinn er leikinn þar í landi. Lokatölur urðu 3 - 2...
Strákarnir í U17 leika í dag fyrsta leik sinn í undankeppni EM en leikið er í Wales. Mótherjarnir í dag eru heimamenn en einnig leika Bosnía...
Stelpurnar í U19 báru sigurorð af Rúmenum í gær en leikurinn var liður í undankeppni fyrir EM. Lokatölur urðu 5 - 0 Íslendingum í vil eftir að...
Ísland er í 17. sæti á nýjum styrkleikalista kvenna sem FIFA gaf út í dag. Ísland fer upp um 2 sæti og sitja í sautjánda sætinu ásamt...
Stelpurnar í U19 leika í dag gegn Rúmeníu í riðlakeppni EM U19 kvenna en leikið er í Portúgal. Íslenska liðið er með fjögur stig eftir 2 leiki...
Eins og undanfarin ár verða haldnar bikarúrslitaráðstefnur í tengslum við úrslitaleiki í VISA bikar karla og kvenna. Úrslitaleikirnir...
Kristinn Jakobsson verður á ferð á flugi í október ásamt öðrum íslenskum dómurum en þann 1. október næstkomandi dæmir hann leik Anderlecht og Ajax...
Kristinn R. Jónsson, landsliðsþjálfari U19 karla, hefur valið 23 leikmenn til æfinga um komandi helgi. Æfingarnar fara fram á Tungubökkum og...
Gunnar Guðmundsson, landsliðsþjálfari U17 karla, hefur valið landsliðshóp sinn er heldur til Wales og leikur þar í undankeppni EM. Mótherjar...
UEFA gerði í síðustu viku ítarlega úttekt á leyfisgögnum íslenskra félaga. Hingað til lands kom einn starfsmaður frá UEFA og honum til...
.