Undanfarin ár hefur KSÍ greitt sérstakt framlag til aðildarfélaga, annarra en félaga í efstu deild karla, vegna barna- og unglingastarfs. Framlagið...
Á fundi stjórnar KSÍ 2. apríl var samþykkt tillaga fjárhagsnefndar um frestun á gjalddaga ferðaþátttökugjalds.
Mótanefnd hefur sent erindi á aðildarfélög KSÍ til að upplýsa um stöðu mála varðandi upphaf knattspyrnumótanna 2020.
Teknar voru fyrir tillögur mannvirkjanefndar um vallarleyfi á fundi stjórnar þann 26. mars. Stjórnin samþykkti 18 vallarleyfi í samræmi við tillögur...
Á fundi stjórnar KSÍ þann 26. mars voru ítrekuð fyrri tilmæli um að allt íþróttastarf falli niður tímabundið.
Handbók leikja 2020 var samþykkt af stjórn KSÍ 19 mars. Bókin inniheldur ábendingar og tilmæli til félaga um framkvæmd leikja í meistaraflokki.
ÍSÍ og UMFÍ hafa sent frá sér sameiginlega tilkynningu um að allt íþróttastarf falli tímabundið niður.
Ráðuneyti mælast til þess að hlé verði gert á öllu íþrótta- og æskulýðsstarfi barna og ungmenna þar til takmörkun skólastarfs lýkur.
Mótanefnd KSÍ skoðar nú hvernig leikjum sumarsins verði best fyrir komið. Þegar fyrir liggur hvenær hægt verður að hefja keppni aftur verður gefin út...
KSÍ hefur ákveðið að keyra í gang verkefni sem kallast "Áfram Ísland!" og gengur út á að hvetja þjóðina og iðkendur til dáða, til að halda áfram að...
Heilbrigðisyfirvöld og ÍSÍ hafa upplýst KSÍ að birt verði frekari tilmæli fyrir æfingar og keppni íþróttafélaga og -iðkenda á föstudag og verður þeim...
Stjórn KSÍ fundaði í dag, fimmtudaginn 19. mars, og fjallaði m.a. um tillögur mótanefndar um breytingar á mótahaldi í ljósi þeirrar stöðu sem komin er...
.