Það eru engir leikir framundan í þessu móti.
Á næstu dögum munu birtast umfjallanir um þau lið er leika í úrslitakeppni EM kvenna í Finnlandi sem hefst 23. ágúst næstkomandi. Þessar...
Þýskaland og Japan gerðu í gær markalaust jafntefli í vináttulandsleik kvenna sem fram fór í Mannheim í Þýskalandi. Þýska liðið leikur sem...
Það er ekki bara U17 karlalandsliðið sem er í eldlínunni í Þrándheimi þessa dagana því að tveir dómarar frá Íslandi eru þar einnig. Þetta eru...
Gunnar Einarsson heldur áfram að ferðast með knattþrautir KSÍ um landið en hann heimsótti Reykjavíkurfélögin ÍR og KR fyrr í vikunni. Í dag...
Strákarnir í U17 unnu góðan sigur á jafnöldrum sínum frá Svíþjóð í dag á opna Norðurlandamótinu. Leikið er í Þrándheimi og sigruðu...
Sænski landsliðsþjálfarinn, Thomas Dennerby, hefur tilkynnt landsliðshóp sinn fyrir úrslitakeppnina í Finnlandi. Svíar leika í C riðli...
Íslenska U17 karlalandsliðið tekur nú þátt í Norðurlandamóti U17 karla og fer það fram í Noregi. Fyrsti leikur liðsins var gegn Skotum í gær...
Opnað hefur verið fyrir miðasölu á vináttulandsleik Íslands og Slóvakíu en hann fer fram á Laugardalsvellinum, miðvikudaginn 12. ágúst kl...
Á næstu dögum verða íslenskir eftirlitsmenn og dómaraeftirlitsmenn að störfum víðsvegar í Evrópu en þá verður leikið í Meistaradeild Evrópu og í...
Strákarnir í U17 hefja í dag leik á opna Norðurlandamótinu en það fer fram í Þrándheimi í Noregi. Fyrsti leikur liðsins verður gegn Skotum í...
Kvennalandsliðið mun leika sinn fyrsta leik í úrslitakeppninni í Finnlandi þann 24. ágúst næstkomandi en undirbúningur fyrir mótið stendur nú sem...
Áfrýjunardómstóll KSÍ hefur tekið fyrir áfrýjun í máli Keflavíkur gegn ÍR vegna leiks félaganna í Pepsi-deild kvenna sem fram fór 30. maí...
.