Það eru engir leikir framundan í þessu móti.
Bruno Bini, landsliðsþjálfari kvennalandsliðs Frakka, hefur valið hóp sinn fyrir úrslitakeppni EM kvenna í Finnlandi sem hefst í ágúst. ...
Á dögunum barst fyrirspurn í gegnum KÞÍ frá þeirra félagsmanni til Fræðslunefndar KSÍ. Spurt var hvernig staðan væri í dag og hvað hefði áunnist...
Makedónía lagði Ísland í dag í undankeppni fyrir HM 2010 en leikið var í Skopje. Lokatölur urðu 2 - 0 fyrir heimamenn eftir að þeir höfðu haft...
Það styttist í leik Makedóníu og Íslands í undankeppni fyrir HM 2010 og hefst nú kl. 15:45 í beinni útsendingu á Stöð 2 Sport. Mikill hiti er nú...
Í dag kl. 15:45 mætast Makedónía og Ísland í undankeppni HM 2010 og verður leikið í Skopje. Leikurinn er í beinni útsendingu á Stöð 2 Sport og...
Íslensku landsliðsmennirnir undirbúa sig nú undir leikinn við Makedóníu sem hefst í Skopje kl. 15:45 að íslenskum tíma. Í morgun kl. 10:00 að...
Dómaranefnd KSÍ vill að gefnu tilefni vekja athygli á því að leikmönnum er óheimilt að bera hárspennur í leikjum. Notkun límbands (plástra) til...
Íslenska landsliðið æfði í dag á keppnisvellinum í Skopje. Mjög heitt er í veðri, um 37 stiga hiti og ekki ský á lofti. Leikurinn hefst á...
Eyjólfur Ólafsson, fyrrum dómari, er kominn inn í hóp dómaraeftirlitsmanna UEFA en Eyjólfur hefur mikla reynslu af dómarastörfum og hefur...
Þorlákur Árnason, landsliðsþjálfari U17 kvenna, hefur valið hóp til æfinga um komandi helgi. Framundan er Norðurlandamót U17 kvenna en það fer...
Íslenska karlalandsliðið æfði í dag í Skopje í Makedóníu en liðið kom þangað um hádegið í dag. Þrír leikmenn hópsins eiga við meiðsli að...
Ómar Smárason, leyfis- og markaðsstjóri KSÍ, hefur verið skipaður í sérstakan starfshóp á vegum UEFA, sem hefur það hlutverk að skoða ýmis mál...
.