Það eru engir leikir framundan í þessu móti.
Sameiginlegar úrtaksæfingar fyrir U17 og U19 landslið kvenna fara fram um næstu helgi í Reykjaneshöll. Alls hafa 36 leikmenn verið boðaðir til æfinga...
Melavöllurinn var þjóðarleikvangur Íslendinga um árabil og verðskuldar að hans verði minnst á þann hátt að hann falli ekki í gleymsku. Settur hefur...
Alls staðar í heiminum er að finna áhugafólk um sagnfræði og tölfræði í knattspyrnu og eru jafnvel til hin ýmsu samtök knattspyrnusagnfræðinga og...
Birkir Sveinsson, mótastjóri KSÍ, sækir UEFA-ráðstefnu um Futsal í Ostrava í Tékklandi 18. - 20. febrúar, í tengslum við úrslitakeppni EM í...
Stjórn KSÍ samþykkti á fundi sínum 24. janúar breytingar á reglugerðum KSÍ um knattspyrnumót og miniknattspyrnu. 59. ársþing KSÍ staðfesti...
ÍMARK, í samstarfi við Samband íslenskra auglýsingastofa, heldur nú í 19. sinn samkeppni um athyglisverðustu auglýsingar ársins. Keppt er í 12 flokkum...
Ísland er í 94. sæti á styrkleikalista FIFA, sem gefinn var út í vikunni, og stendur því í stað frá því listinn var síðast gefinn út.
KSÍ III þjálfaranámskeið fer fram í Reykjavík dagana 4. - 6. mars næstkomandi. Þátttökurétt hafa allir þeir sem lokið hafa KSÍ II eða B-stigi KSÍ.
Nú stendur yfir 59. ársþing KSÍ á Hótel Loftleiðum í Reykjavík. Að venju verða ýmis mál tekin fyrir og verða upplýsingar birtar hér á vef KSÍ eftir...
Að lokinni setningu ársþingsins og ávörpum Eggerts Magnússonar, formanns KSÍ, Geoffreys Thompson, formanns enska knattspyrnusambandsins og fulltrúa...
Umræðu um skýrslu stjórnar og ársreikning KSÍ fyrir 2004 er lokið og samþykkti þingið ársreikninginn. Fjárhagsáætlun fyrir árið 2005 var einnig...
Formaður KSÍ, Eggert Magnússon, afhenti fulltrúum Keflavíkur og Hauka Drago stytturnar svokölluðu á ársþingi KSÍ, en þær eru veittar eru fyrir...
.