Það eru engir leikir framundan í þessu móti.
Saga Knattspyrnumóts Íslands eða Íslandsmótsins er samofin sögu þjóðarinnar. Íslandsmótið hefur frá fyrsta degi verið hluti af mannlífinu og varla er...
Síðastliðinn laugardag var haldinn fræðslufundur KSÍ í höfuðstöðvum KSÍ og sóttu hann um 40 manns auk starfsfólks KSÍ. Allir voru velkomnir á...
Á hverju vori fær skrifstofa KSÍ ótalmargar fyrirspurnir um óúttekin leikbönn frá síðustu leiktíð. Ævinlega er félögum bent á að þeim hafi verið...
Þeir dómarar sem dæmt hafa tilskilinn fjölda leikja og hafa sent skrifstofu KSÍ mynd af sér, geta sótt aðgönguskírteini sín á skrifstofu KSÍ. ...
Samkvæmt reglugerð KSÍ um aga-og úrskurðarmál eru úrskurðir Aga-og úrskurðarnefndar sendir með tölvupósti til aðilarfélaga. Áríðandi er að öll...
Í samræmi við grein 10.2 í reglugerð KSÍ um Deildarbikarkeppni karla hefur skrifstofa KSÍ staðfest að Norbert Dobrzycki lék ólöglegur með Leikni...
Stelpurnar í U17 létu það ekki hafa nein áhrif á sig þó svo að sæti í úrslitakeppni EM væri tryggt fyrir síðasta leik sinn í milliriðlinum. ...
Þorlákur Árnason, landsliðsþjálfari U17 kvenna, hefur valið byrjunarliðið er mætir Svíum í lokaleik liðsins í milliriðli EM. Leikið er...
Íslenska karlalandsliðið fellur niður um eitt sæti á nýjum styrkleikalista FIFA sem birtur var í morgun. Ísland er nú í 115. sæti en sem...
Ljóst er að stelpurnar í U17 munu leika gegn Spánverjum í undanúrslitum EM, 28. júlí næstkomandi. Þær spænsku hafa þegar tryggt sér sæti í...
Stelpurnar í U17 gerðu sér lítið fyrir í dag og tryggðu sér sæti í úrslitakeppni EM sem fram fer í lok júlí. Leikið var við Pólverja í dag og...
Íþróttir og listir eru tvær hliðar á sama teningi – menningu þjóðarinnar. Vilji menn taka samanburð þá skulu menn gera það af fullum heiðarleika...
.