Það eru engir leikir framundan í þessu móti.
Æfingar eru fyrirhugaðar hjá U17 kvenna um helgina og hefur Kristrún Lilja Daðadóttir, landsliðsþjálfari, valið 25 leikmenn til þessara æfinga. ...
Undirbúningur U19 kvenna fyrir úrslitakeppni EM, sem haldin er hér á landi í júlí, er í fullum gangi og hefur Ólafur Þór Guðbjörnsson...
Í dag var í fyrsta skiptið úthlutað úr Afrekskvennasjóði Glitnis og ÍSÍ. KSÍ fær eina milljón króna vegna undirbúnings og þátttöku...
Sigurður Ragnar Eyjólfsson, landsliðsþjálfari, hefur valið 25 leikmenn á landsliðsæfingar A landsliðs kvenna sem fram fara helgina 24. -...
Í dag var dregið í riðlakeppni fyrir EM hjá U17 kvenna en þetta er í fyrsta skiptið sem keppnin er haldin í þessum aldursflokki. Ísland er í...
Dregið var í dag í riðlakeppni fyrir EM 2008 hjá U19 kvenna í dag. Ísland lenti í 1. riðli með Portúgal, Grikklandi og Rúmeníu og verður...
Úrtakshópar KSÍ karla og kvenna munu leika fjóra vináttuleiki gegn úrvalsliðum Møre og Romsdal fylkis í Noregi í næstu viku. Freyr...
Ný stjórn KSÍ hélt sinn fyrsta fund í dag á skrifstofu KSÍ. Á fundinum var skipað í embætti innan stjórnar sem og skipað í...
Mánudaginn 19. febrúar næstkomandi verður dregið í riðlakeppni Evrópukeppni U17 og U19 kvenna. Dregið verður í Nyon í Sviss. Þetta...
Málþingið er hluti stefnumótunarvinnu fyrir meistaraflokk og 2. flokk kvenna í knattspyrnu hjá FH. Það er haldið af unglingaráði og...
Leyfiskerfi KSÍ hefur nú verið innbyggt í ný lög sambandsins, sem samþykkt voru á ársþingi KSÍ 2007. Jafnframt var ný...
Nýr FIFA styrkleikalisti karla var birtur í dag og er Ísland í 95. sæti listans. Eftir að hafa verið á toppi listans í 55 mánuði samfleytt...
.