Það eru engir leikir framundan í þessu móti.
Úrskurður aga- og úrskurðarnefndar frá 07.10.2025 leiðréttur.
U21 lið karla er mætt til Sviss þar sem þeir mæta heimamönnum á föstudag.
Breiðablik tekur á móti Spartak Subotica í Evrópubikarnum (e. Europa cup), nýrri Evrópukeppni í kvennaflokki, á miðvikudag.
Árlegur fundur formanna og framkvæmdastjóra aðildarfélaga KSÍ verður haldinn laugardaginn 29. nóvember næstkomandi í höfuðstöðvum KSÍ á...
A landslið karla er komið saman til æfinga og undirbúnings fyrir komandi heimaleiki við Úkraínu og Frakkland í undankeppni HM 2026.
Víkingur R. er Íslandsmeistari í meistaraflokki karla í 8. sinn.
Breyting hefur verið gerð á leik Aftureldingar og Vestra í Bestu deild karla.
Æfingar yngri landsliða þetta haustið eru komnar á fullt.
Breiðablik er Íslandsmeistari í meistaraflokki kvenna í 20. sinn!
Opinber bolti HM A landsliða karla 2026: TRIONDA.
Í tilefni alþjóðlega geðheilbrigðisdagsins 10. október verður viðburður um íþróttir og andlega heilsu í húsnæði ÍSÍ þann 9. október.
Knattspyrnusamband Íslands mun halda KSÍ B 1 þjálfaranámskeið á Akureyri helgina 1.-2. nóvember 2025.
.