Það eru engir leikir framundan í þessu móti.
Þóroddur Hjaltalín verður dómaraeftirlitsmaður á viðureign írska liðsins St. Patrick´s Athletic og Nömme Kalju frá Eistlandi.
Leik Vals og Breiðabliks í Bestu deild kvenna hefur verið breytt vegna þátttöku Vals og Breiðabliks í Evrópukeppnum félagsliða.
KSÍ hefur gert samkomulag við SECUTIX um notkun á tækni- og viðskiptalausn í miðasölu fyrir viðburði á vegum KSÍ.
Dregið hefur verið í þriðju umferð Evrópukeppna félagsliða karla og því vita íslensku liðin þú þegar hverjir verða mögulegir mótherjar þeirra.
Íslensk félagslið verða í eldlínunni í Evrópukeppnum karla í vikunni. Leikið er á þriðjudag, miðvikudag og fimmtudag.
KSÍ í samstarfi við UEFA stendur fyrir námskeiði fyrir öryggisstjóra félaga og verður námskeiðið haldið í húsakynnum KSÍ í Laugardal fimmtudaginn 7...
Hugmynd KSÍ er sú að aðildarfélög taki að sér hluta af gæslu á viðburðum á Laugardalsvelli í framhaldinu - gegn greiðslu til viðkomandi félags.
Valur vann 2-1 sigur á Flora í seinni leik liðanna í Sambandsdeild UEFA og vann þar með 5-1 samanlagt.
Víkingur R. vann átta marka sigur á andstæðingum sínum í Sambandsdeildinni á fimmtudag og setti þar með nýtt met.
Leikdagar og leiktímar undanúrslitaleikja Mjólkurbikars kvenna hafa verið staðfestir.
Aldís Ylfa Heimisdóttir landsliðsþjálfari U16 kvenna, hefur valið eftirtalda leikmenn til æfinga dagana 21. og 22. júlí 2025.
Sextán liða úrslitum bikarkeppni neðrideildarliða karla, Fótbolti.net bikarnum, lauk í vikunni og nú hefur verið dregið í 8-liða úrslit.
.