Það eru engir leikir framundan í þessu móti.
Íslenska landsliðið í eFótbolta hefur leik í undankeppni HM 2025 á fimmtudag.
Gylfi Þór Orrason verður að störfum sem dómaraeftirlitsmaður á miðvikudag í Evrópudeild UEFA.
Miðasala á úrslitaleik Lengjudeildarinnar er hafin á miðasöluvef KSÍ.
Miðasala á úrslitaleik fótbolti.net bikarsins er hafin á miðasöluvef KSÍ.
U16 karla vann flottan 4-2 sigur á Eistlandi í fyrsta leik liðsins á æfingamóti í Finnlandi.
Mótanefnd KSÍ hefur staðfest niðurröðun leikja í seinni hluta Bestu deildar kvenna.
Í tilefni af grasrótarviku UEFA birtir KSÍ greinar þar sem fjallað er um mismunandi grasrótarverkefni sem eru í gangi á Íslandi.
Lúðvík Gunnarsson, landsliðsþjálfari U17 karla, hefur valið hóp sem æfir dagana 2.-4. október.
U16 karla mætir Eistlandi á þriðjudag í fyrsta leik sínum á æfingamóti í Finnlandi.
Á fundi stjórnar KSÍ voru samþykktar breytingar á greinum í reglugerð KSÍ um knattspyrnumót þar sem fjallað er um leikskýrslu og um sektir.
.