Það eru engir leikir framundan í þessu móti.
Tvær æfingar voru á dagskránni í dag hjá kvennalandsliðinu sem þessa dagana er statt í Belgrad í Serbíu. Framundan er mikilvægur leikur í...
Miðasala á leik Íslands og Króatíu í umspili um sæti í úrslitakeppni HM 2014 hefst á þriðjudag og fer sem fyrr fram á vefsíðunni midi.is. ...
Handhafar A-skírteina frá KSÍ fá afhenta aðgöngumiða á leik Íslands og Króatíu í umspili fyrir lokakeppni HM 2014 þriðjudaginn 29. október kl. 09:00...
Íslenska kvennalandsliðið er komið til Belgrad en framundan er leikur í undankeppni HM á fimmtudaginn gegn Serbum. Leikurinn fer fram á FK Obilic...
Knattspyrnudeild Völsungs á Húsavík óskar eftir að ráða þjálfara fyrir meistaraflokk karla.
Úrtaksæfingar verða um helgina hjá U17 og U19 kvenna og hafa þjálfararnir, Úlfar Hinriksson og Ólafur Þór Guðbjörnsson valið hópa fyrir þessar...
Miðasala á leik Íslands og Króatíu hefst þegar leiktími hefur verið staðfestur, fjöldi miða til mótherja hefur verið staðfestur og ljóst er að...
Freyr Alexandersson, landsliðsþjálfari A kvenna, hefur valið hópinn sem mætir Serbum í undankeppni HM, fimmtudaginn 31. október...
Íslenska kvennalandsliðið heldur til Serbíu í vikunni en það leikur við serbneska landsliðið á fimmtudaginn í komandi viku í riðlakeppni fyrir HM...
Kristinn Jakobsson mun á fimmtudaginn, dæma leik Swansea og Kuban Krasnodar frá Rússlandi í Evrópudeild UEFA, fimmtudaginn 24. október. ...
Um næstu helgi, 25. - 27. október, verður KSÍ með 2. stigs þjálfaranámskeið. Dagskrá helgarinnar er hér að neðan. Dagskráin er birt með...
.