Það eru engir leikir framundan í þessu móti.
Skilafrestur leyfisgagna, annarra en fjárhagslegra, er til 15. janúar. Nú þegar hafa 8 félög skilað leyfisgögnum, eða þriðjungur...
Á jóladag bárust þær fregnir að Hrafnkell Kristjánsson, íþróttafréttamaður, hafi látist eftir erfiða legu á sjúkrahúsi í kjölfar umferðaslyss...
Leyfisgögn ÍBV, önnur en fjárhagsleg, hafa nú borist leyfisstjórn og þar með hefur þriðjungur leyfisumsækjenda, eða 8 félög alls, skilað...
Sigurður Ragnar Eyjólfsson, landsliðsþjálfari, hefur valið æfingahóp fyrir fyrstu æfingahelgina á nýju ári en æft verður 9. - 10. janúar. ...
Landsliðsþjálfararnir, Þorlákur Árnason og Ólafur Þór Guðbjörnsson, hafa tilkynnt úrtakshópa sína fyrir fyrstu landsliðsæfingarnar á nýjur...
Sunnudaginn 3. janúar kl 16:00 verður Elísabet Gunnarsdóttir þjálfari sænska efstudeildarliðsins Kristianstad DFF með opinn fyrirlestur um reynslu...
FH-ingar eru sjöunda félagið sem skilar fylgigögnum með umsókn um þátttökuleyfi fyrir keppnistímabilið 2010. FH-ingar eru fimmta félagið í...
Á stjórnarfundi KSÍ þann 18. desember síðastliðinn voru samþykktar siðareglur KSÍ og taka þær gildi þann 1. janúar næstkomandi. Hér að neðan má...
64. ársþing Knattspyrnusambands Íslands verður haldið í húsakynnum KSÍ laugardaginn 13. febrúar 2010. Sambandsaðilar eru beðnir um að kynna sér...
Reynir Sandgerði hefur óskað eftir því að félagið undirgangist leyfiskerfi KSÍ fyrir keppnistímabilið 2010. Þetta þýðir að Reynir, sem leikur...
Fylkismenn hafa skilað fylgigögnum með umsókn sinni um þátttökuleyfi í Pepsi-deild karla 2010. Þar með hafa sex félög skilað gögnum, fjögur í...
Stjórn KSÍ samþykkti á fundi sínum þann 18. desember nokkrar breytingar á reglugerðum KSÍ. Samþykktar breytingar eru hér meðfylgjandi...
.