Það eru engir leikir framundan í þessu móti.
Hæfileikamótun N1 og KSÍ var með æfingar á Suðurlandi þann 6.febrúar síðastliðinn.
Í kjölfar stefnumótunar og umfangsmikillar greiningar var ákveðið að endurmarka vörumerkjaauðkenni KSÍ og tvískipta ásýnd sambandsins.
Lúðvík Gunnarsson, landsliðsþjálfari U15 kvenna, hefur valið hóp sem tekur þátt í úrtaksæfingum dagana 24.-26. febrúar.
Jörundur Áki Sveinsson, landsliðsþjálfari U16 kvenna, hefur valið hóp sem tekur þátt í æfingum dagana 26.-28. febrúar.
U17 ára landslið kvenna mætir Írlandi á föstudag í vináttuleik, en leikið er á Írlandi.
Jón Þór Hauksson, landsliðsþjálfari A kvenna, hefur valið hópinn sem tekur þátt í Pinatar Cup á Spáni í byrjun mars.
Mótanefnd KSÍ hefur birt drög að leikjum 2. deildar kvenna keppnistímabilið 2020.
Mótanefnd KSÍ hefur birt drög að leikjum 4. deildar karla keppnistímabilið 2020.
Lengjubikar kvenna fer af stað á föstudag með leik nýkrýndra Reykjavíkurmeistara Fylkis og Stjörnunnar.
Lyfjaeftirlit Íslands hefur tekið í notkun uppljóstrunarkerfi (e. whistleblower solution) til þess að stuðla betur að heiðarlegu og öruggu keppnis- og...
Miðvikudaginn 26. febrúar mun KÞÍ og KSÍ standa fyrir endurmenntunar viðburði í Fífunni.
Fylkir er Reykjavíkumeistari meistaraflokks kvenna í fyrsta sinn.
.