Það eru engir leikir framundan í þessu móti.
Nýverið stóð Víkingur Ólafsvík fyrir fótboltaveislu. Veislan fór fram í íþróttamiðstöðinni í Ólafsvík en Víkingar taka í notkun nýtt fótboltagras á...
Vegna ófærðar hefur leik ÍBV og Vals í Pepsi-deild kvenna verið frestað til morguns.
Leikur Fram og Víking Ólafsvíkur hefur verið færður af Laugardalsvelli á Framvöll í Safamýri.
Næsta haust mun Knattspyrnusamband Íslands halda KSÍ VI þjálfaranámskeið. Fyrsti hluti námskeiðsins er leikgreiningarnámskeið laugardaginn 23...
Freyr Alexandersson, landsliðsþjálfari A kvenna, hefur valið hópinn sem leikur gegn Slóveníu á Laugardalsvelli 11. júní næstkomandi.
Hæfileikamótun N1 og KSÍ fer fram á Vesturlandi föstudaginn 1. júní, en æfingarnar fara fram í Ólafsvík. Þorlákur Árnason, yfirmaður Hæfileikamótunar...
Hæfileikamótun N1 og KSÍ verður á Suðurlandi sunnudaginn 3. júní og fara æfingarnar fram á JÁVERK vellinum á Selfossi. Það er Þorlákur Árnason...
Dregið var í 16 liða úrslit Mjólkurbikars kvenna í gær í höfuðstöðvum KSÍ og fara leikirnir fram dagana 1.-3. júní, en staðfestir leiktímar verða...
Handhafar A og DE skírteina frá KSÍ fá afhenta aðgöngumiða á vináttulandsleiki Íslands og Noregs og Íslands og Gana, fimmtudaginn 24. maí frá kl...
Þorlákur Árnason, þjálfari U15 landsliða og yfirmaður Hæfileikamótunar N1 og KSÍ, hefur valið hóp stúlkna sem tekur þátt í úrtökumóti á Akranesi...
Leiktímum tveggja leikja í Pepsi deild karla hefur verið breytt vegna beinna útsendinga á Stöð 2 Sport.
Þórður Þórðarson, landsliðsþjálfari U19 kvenna, hefur valið hópinn sem tekur þátt í milliriðlum undankeppni EM 2018 í júní.
.