Það eru engir leikir framundan í þessu móti.
Á þingi UEFA sem haldið var í vikunni í Astana í Kasakstan, samþykktu öll 54 aðildarlöndin að stofna sérstaka keppni A-landsliða karla, sem verður...
Úrslitakeppni HM fer fram í Kanada í júní/júlí 2015. Átta Evrópuþjóðir munu leika í í úrslitakeppninni, fleiri en nokkru sinni...
Í dag, miðvikudaginn 26. mars, er Knattspyrnusamband Íslands 67 ára. Fjórtán félög og íþróttabandalög stofnuðu KSÍ 26. mars 1947 og...
Súpufundi um ferðakostnað félaga, sem halda átti í hádeginu í dag, miðvikudaginn 26. mars, hefur verið frestað um eina viku þar sem annar...
Þorlákur Árnason, landsliðsþjálfari U17 karla, hefur valið liðið sem leikur fyrsta leikinn í milliriðli í undankeppni EM. Leikurinn fer fram...
Unglingadómaranámskeiði sem átti að fara fram hjá FH á morgun hefur verið frestað um óákveðin tíma. Nánari upplýsingar um námskeiðið koma...
Hér að neðan má sjá þinggerð 68. ársþings Knattspyrnusambands Íslands, sem haldið var Menningarhúsinu Hofi á Akureyri, 15. febrúar...
Freyr Alexandersson, þjálfari A landsliðs kvenna, hefur tilkynnt leikmannahópinn fyrir leiki við Ísrael og Möltu í undankeppni fyrir HM kvenna...
Íslenska U17 ára landslið karla leikur í milliriðli í Portúgal vegna EM 2014 en fyrsti leikur liðsins er á miðvikudag. Íslensku strákarnir hefja...
Úrslitakeppni EM U17 landsliða kvenna fer fram á Íslandi sumarið 2015. Undirbúningur er þegar hafinn, bæði hjá UEFA og KSÍ og mun sendinefnd...
Þó svo að þátttökuleyfi hafi verið gefin út af leyfisráði til handa öllum 24 félögunum sem undirgangast leyfiskerfið er vinnunni ekki lokið...
.