Það eru engir leikir framundan í þessu móti.
Það ætti ekki að fara framhjá neinum að í dag leikur íslenska kvennalandsliðið sinn síðasta heimaleik í undankeppni fyrir EM 2009. Hér að neðan...
Það styttist í leik Íslands og Grikklands sem hefst á Laugardalsvelli kl. 16:30. Allt er klárt í búningklefa íslenska liðsins og...
Handhafar A passa KSÍ þurfa ekki að nálgast miða fyrir leikinn gegn Grikklandi í undankeppni EM kvenna sem fram fer fimmtudaginn 26. júní kl...
Sigurður Ragnar Eyjólfsson, landsliðsþjálfari, hefur tilkynnt leikmannahóp sinn er mætir Grikkjum í undakeppni EM kvenna 2009. Ein breyting er á...
Síðustu daga hefur knattspyrnuskóli KSÍ verið starfræktur á Laugarvatni. Dagana 9. - 13. júní voru það stúlkurnar sem voru við æfingar á...
Gunnar Ólason og Sigurjón Brink munu halda uppi fjörinu með gítarleik og söng í hálfleik á viðureign Íslands og Grikklands á Laugardalsvelli á...
Síðasta sunnudag var knattspyrnuæfing fatlaðra á sparkvellinum við Laugarnesskóla en æfingin er liður í samstarfsverkefni KSÍ og ÍF. ...
Dómari leiks Íslands og Grikklands í undankeppni EM kvenna kemur frá Þýskalandi. Hún heitir Anja Kunick og henni til aðstoðar verða löndur...
Áttu gamlan landsliðsbúning, eða nýjan? Áttu bláa úlpu eða bláa peysu, bláa húfu eða trefil? Áttu bláa skó, bláa...
Liðsmenn fyrsta kvennalandsliðs Íslands voru heiðursgestir á landsleik Íslands og Slóveníu á laugardag. Fyrsti leikurinn var gegn Skotum ytra...
Nú er landsleikurinn búinn gegn Slóveníu þar sem vannst mikilvægur 5-0 sigur í riðlakeppni Evrópumótsins. Það komu 3.922...
Ísland tekur á móti Grikklandi í undankeppni EM kvenna 2009 og fer leikurinn fram á Laugardalsvelli, fimmtudaginn 26. júní kl. 16:30. Leikurinn...
.