Það eru engir leikir framundan í þessu móti.
Leikvangurinn í Tampere skartar sínu fegursta fyrir fyrsta leik...
Það er hefur verið nóg að gera hjá Svölu, sjúkraþjálfara kvennalandsliðsins okkar, í Finnlandi, eins og gengur og gerist í landsliðsferðum, og...
Tilkynnt hefur verið hverjir dæma fyrstu leikina í úrslitakeppni EM í Finnlandi. Dómarinn í leik Íslands og Frakklands á mánudag er...
Ferðin hófst að venju eldsnemma uppá KSÍ og var brunað uppá Keflavíkurflugvöll. Klara greinilega komin með góð sambönd þar en við fengum VIP...
Það var vel tekið á því á æfingu hjá stelpunum okkar í Finnlandi í morgun. Æfingin fór fram á Hervanta-vellinum við Lindforsin-götu í...
Úrslitakeppni EM-kvennalandsliða verður í beinni útsendingu í þremur heimsálfum. Í flestum tilfellum eru sjónvarpsstöðvar að kaupa...
Eins og kunnugt er hélt kvennalandslið Íslands til Finnlands á föstudagsmorgunn, þar sem liðið leikur í úrslitakeppni EM. Áður en...
Síðasta æfing stelpnanna hér á landi fyrir úrslitakeppnina fór fram í gær og þá mættu liðsmenn hljómsveitarinnar Hjaltalín færandi hendi. Gáfu...
Eldsnemma í morgun hélt landsliðshópurinn til Finnlands en fyrsti leikur íslenska liðsins verður á mánudaginn gegn Frökkum. Leikmennirnir eru...
Biðin hefur verið löng og ströng síðan að áhangendur íslenska kvennalandsliðsins sungu hástöfum „ÍSLAND Á EM !!!“ þegar við skautuðum yfir Írana í...
UEFA hefur tilkynnt að keppnisvellirnir í Turku og Tampere í Finnlandi séu ekki í ákjósanlegu standi. Af þeim sökum geta þau lið sem...
Einn hluti af hinni viðamiklu heimasíðu UEFA, Training Ground, hefur að undanförnu fjallað um þær þjóðir sem leika í úrslitakeppni EM í Finnlandi...
.