Það eru engir leikir framundan í þessu móti.
Kristinn Jakobsson dómari verður við störf næskomandi föstudag þegar hann dæmir leik Albaníu og Bosníu Hersegóvínu en leikið verður í Tirana. ...
Það verða dómarar frá Hollandi sem dæma fyrri leik Íslands og Skotlands í umspili um sæti í úrslitakeppni U21 karla. Dómari...
Arnór Smárason verður ekki með U21 karlalandsliðinu í umspilsleikjum liðsins gegn Skotum sem fara fram 7. og 11. október. Hópurinn æfði saman...
Knattspyrnusamband Íslands mun á næstu vikum halda tvö KSÍ II þjálfaranámskeið á höfuðborgarsvæðinu. Annars vegar er um að ræða námskeið sem haldið...
Á fundi framkvæmdastjórnar UEFA í gær var ákveðið að úrslitakeppni EM kvenna fari fram í Svíþjóð árið 2013. Valið stóð á milli Svíþjóðar og...
Miðasala á fyrri umspilsleik U21 karla, Ísland - Skotland, er nú í fullum gangi. Það er um að gera fyrir knattspyrnuáhugamenn að tryggja sér...
Þjálfararnir Gunnar Guðmundsson og Kristinn Jónsson, landsliðsþjálfarar U17 og U19 karla, hafa valið leikmenn til æfinga á næstu...
Eins og glöggir lesendur heimasíðu KSÍ hafa tekið eftir, og jafnvel nokkrir fleiri, hefur forsíðan aðeins breytt um lit. Bleikur litur ræður þar nú...
Uppselt er á leik Íslands og Portúgals í undankeppni EM 2012, en liðin mætast á Laugardalsvelli þriðjudaginn 12. október. Ljóst er að...
Knattspyrnugras, eða „plastið“, eins fjölmiðlamenn hafa stundum uppnefnt það, hefur verið löglegt undirlag í öllum alþjóðlegum keppnum í 6-8 ár, ef...
Ólafur Jóhannesson, landsliðsþjálfari, hefur tilkynnt landsliðshóp sinn er mætir Portúgölum í undankeppni EM. Leikurinn fer fram á...
KSÍ heldur VI. stigs þjálfaranámskeið í Wokefield Park, Englandi dagana 9.-16. janúar 2011. Reiknað er með að fleiri þjálfarar...
.