Það eru engir leikir framundan í þessu móti.
Laugardaginn 11. febrúar næstkomandi fer fram 60. ársþing KSÍ á Hótel Loftleiðum í Reykjavík. Alls hafa 119 fulltrúar rétt til setu á...
Fyrsta unglingadómaranámskeið ársins hefst 17. febrúar. Þátttakendur sækja námsefnið hingað á vefinn og fá send verkefni með tölvupósti...
Eins og kunnugt er fer 60. ársþing KSÍ fram á Hótel Loftleiðum næstkomandi laugardag, 11. febrúar. Hægt verður að fylgjast með afgreiðslu...
Alls hafa um 60 leikmenn verið boðaðir á úrtaksæfingar fyrir U17 og U19 landslið karla, sem fram fara um næstu helgi. U17 hópurinn er nokkuð...
Trinidad & Tobago verður í sumar fámennasta þjóðin sem tekur þátt í úrslitakeppni HM frá upphafi. Í landinu býr 1,1...
Leikstaður hefur verið ákveðinn fyrir vináttuleik A landsliðs kvenna gegn Englandi 9. mars næstkomandi. Leikið verður á Carrow Road...
Engin ný framboð bárust til stjórnar KSÍ fyrir ársþing sambandsins, sem fram fer á Hótel Loftleiðum 11. febrúar, en samkvæmt 12...
KSÍ hefur birt ársreikning sinn fyrir 2005 og varð hagnaður á árinu 27 milljónir króna. Rekstur KSÍ samstæðunnar stendur sem fyrr á traustum...
Tæplega 30 leikmenn hafa verið boðaðir á úrtaksæfingar fyrir U21 landslið karla, sem fara fram í Reykjaneshöll dagana 11. og 12. febrúar. ...
Ákveðið hefur verið að U21 landslið karla mæti Skotum í vináttulandsleik 28. febrúar næstkomandi í Skotlandi. Leikstaður hefur ekki verið ákveðinn. ...
KSÍ heldur III. stigs þjálfaranámskeið helgina 24-26. febrúar næstkomandi í fundarsal D hjá ÍSÍ í Laugardal. Námskeiðið er opið þeim sem lokið...
Í vikunni sækir Klara Bjartmarz, skrifstofustjóri KSÍ, ráðstefnu á vegum UEFA sem ber yfirskriftina "Sameinuð gegn kynþáttafordómum". Ráðstefnan fer...
.