Það eru engir leikir framundan í þessu móti.
Fyrsti landsliðshópur Ólafs Jóhannessonar verður tilkynntur á blaðamannafundi í höfuðstöðvum KSÍ á þriðjudag kl. 13:00. Um er að ræða hóp...
Bjarni Sigurðsson, fyrrverandi landsliðsmarkvörður, hefur verið ráðinn sem markmannsþjálfari A-landsliðs karla. Bjarni lék 41 leik fyrir...
Íslenska kvennalandsliðið mun taka þátt á hinu sterka Algarve Cup 3. - 13. mars næstkomandi. Ísland verður í C-riðli með Póllandi, Portúgal og...
Unglingadómaranámskeið verður haldið á vegum KSÍ í Akranesi kl. 16:00 föstudaginn 9. nóvember. Þátttakendur þurfa að hafa náð...
Í tengslum við formannafund sem haldinn verður 17. nóvember verður haldinn sérstakur kynningarfundur á leyfiskerfinu fyrir félög í 1. deild...
Alls hafa 70 leikmenn verið boðaðir á úrtaksæfingar fyrir U19 og U17 landslið karla sem fram fara um næstu helgi, 10. og 11. nóvember. ...
Lúkas Kostic, þjálfari U21 landsliðs karla, hefur valið hópinn sem mætir Þjóðverjum í vináttulandsleik 16. nóvember og Belgum í...
Púlsklukkan sem fylgir félagsgjaldinu fyrir félagsmenn KÞÍ í ár er nú tilbúin til afhendingar til félagsmanna sem greitt hafa félagsgjaldið í ár, á...
Pétur Pétursson hefur verið ráðinn aðstoðarmaður Ólafs Jóhannessonar landsliðsþjálfara karla í knattspyrnu, en gengið var frá samningi við Pétur...
Unglingadómaranámskeið verður haldið á vegum KSÍ í Grundarfirði kl. 17:00 miðvikudaginn 7. nóvember. Þátttakendur þurfa að hafa náð...
Kristrún Lilja Daðadóttir, landsliðsþjálfari U17 kvenna og Ólafur Þór Guðbjörnsson, landsliðsþjálfari U19 kvenna, hafa valið úrtakshópa til æfinga um...
Ólafur Jóhannesson hefur verið ráðinn landsliðsþjálfari A-landsliðs karla og tekur hann við af Eyjólfi Sverrissyni. Samningur Ólafs...
.