Það eru engir leikir framundan í þessu móti.
Knattspyrnusambandið á marga góða granna í Laugardalnum og er Laugarnesskóli einn af þeim. Í dag komu þrjár stúlkur úr 6. bekk skólans í...
Næstu tvo sunnudaga, 30. ágúst og 6. september, heldur Sparkvallaverkefni Íþróttasambands fatlaðra og Knattspyrnusambands Íslands áfram með tveimur...
Önnur umferð í A riðli Evrópumóts kvenna fór fram í gær og eru heimastúlkur í góðum málum fyrir lokaumferð riðlakeppninnar. Finnar lögðu...
Þorlákur Árnason, landsliðsþjálfari U17 kvenna, hefur valið hópinn er leikur í riðlakeppni EM. Riðillinn fer fram hér á landi dagana 4. - 9...
Aga- og úrskurðarnefnd hefur úrskurðað í máli KSÍ gegn Selfoss/KFR vegna leik liðsins gegn Aftureldingu í 3. flokki karla B liða sem fram fór 18...
Sigurður Ragnar Eyjólfsson hefur tilkynnt byrjunarlið Íslands gegn Noregi. Leikkerfið er hefðbundið og óbreytt frá síðasta leik, en þó er ein...
Knattspyrnudeild Gróttu óskar eftir að ráða til sín þjálfara fyrir yngri flokka félagsins. Um er að ræða karlaflokka og kvennaflokka. Við leitum að...
Það verður rúmenskur dómari við stjórnvölinn þegar að Ísland og Noregur mætast á morgun í úrslitakeppni EM í Finnlandi. Leikið verður í Lahti...
Sigurður Ragnar Eyjólfsson, þjálfari A-landsliðs kvenna, var vitanlega ósáttur með tap liðsins gegn Frökkum í lokakeppni EM. Hann segir þó í...
Svíar byrjuðu EM með sannfærandi 3-0 sigri á Rússum í 1. umferð riðilsins. Rússar sáu aldrei til sólar í leiknum og ljóst er að sænska liðið er...
Leikmannahópur kvennalandsliðsins var tvískiptur á æfingunni í Hervanta síðdegis í dag, þriðjudag. Í öðrum hópnum voru þeir leikmenn sem voru...
Leikur Íslands og Noregs á Lahden-leikvanginum í Lahti á fimmtudag er annar leikurinn í mótinu sem fer fram á leikvanginum. Nýlega uppgerður...
.