Það eru engir leikir framundan í þessu móti.
Ísland og Slóvakía skildu jöfn í vináttulandsleik þjóðanna í Laugardalnum í kvöld. Lokatölur leiksins urðu 1-1 og gátu bæði lið verið nokkuð...
A landslið kvenna leikur fyrsta leik sinn í undankeppni HM 2011 á laugardag, þegar liðið tekur á móti Serbum á Laugardalsvellinum kl. 14:00. ...
Góð þátttaka var í knattþrautum í Vestmannaeyjum þegar Gunnar Einarsson, umsjónarmaður knattþrauta KSÍ, og Sigurður Ragnar Eyjólfsson, þjálfari...
Landslið Slóvakíu hefur verið á mikilli uppleið að undanförnu og hefur gengið mjög vel í undankeppni HM 2010. Í landsliðshópnum eru...
Tvö íslensk dómaratríó verða að störfum í vináttulandsleikjum á miðvikudag, annars vegar í Danmörku og hins vegar á Norður-Írlandi. Jóhannes...
UEFA hefur ákveðið hvaða dómarar verða að störfum í úrslitakeppni EM kvennalandsliða, sem fram fer í Finnlandi í ágúst og september. Níu...
Ólafur Jóhannesson þjálfari hefur gert fjórðu breytinguna á landsliðshópnum sem mætir Slóvökum á Laugardalsvelli á miðvikudag. Ragnar...
U17 landslið kvenna tekur þátt í undankeppni EM í byrjun september. Riðill Íslands fer fram hér á landi og leikur íslenska liðið við...
Hvar er mesta fjörið á landsleikjum á Laugardalsvelli? Hvar á maður að kaupa sér miða ef maður vill komast í brjálaða stemmningu? Nú...
Markvörðurinn Árni Gautur Arason og fyrirliðinn Hermann Hreiðarsson geta ekki verið með í vináttulandsleiknum gegn Slóvakíu á miðvikudag og í...
Dómaratríóið í vináttuleik Íslands og Slóvakíu á miðvikudag kemur frá Danmörku. Fjórði dómarinn er íslenskur, Gunnar Jarl Jónsson, sem og...
Fjölmiðlamaðurinn góðkunni, Valtýr Björn Valtýsson, hefur farið af stað að nýju með íþróttaþáttinn sinn "Mín Skoðun". Þátturinn er á dagskrá...
.