Það eru engir leikir framundan í þessu móti.
Knattspyrnusamband Íslands mun halda KSÍ I þjálfaranámskeið á Reyðarfirði helgina 29. september - 1. október nk. Námskeiðið fer fram í Grunnskóla...
Jörundur Áki Sveinsson, landsliðsþjálfari U17 landsliðs kvenna, hefur valið hóp sem leikur í Undankeppni Evrópumótsins í Aserbaijan um næstu...
Hæfileikamótun KSÍ og N1 fer fram á Akranesi sunnudaginn 17 september . Æfingarnar eru fyrir drengi og stúlkur sem eru fædd 2003 og 2004. Það...
Ráðstefnan sem fyrirhuguð var í tengslum við Bikarúrslitaleik kvenna á laugardaginn hefur verið blásin af. Ástæðan er lítil þátttaka.
Samningar hafa náðst á milli EA SPORTS™ og KSÍ um að íslenska karlalandsliðið verði með í FIFA 18 sem er einn vinsælasti tölvuleikur í heimi. Þetta...
Ísland vann í kvöld frábæran 2-0 sigur á Úkraínu á Laugardalsvelli. Gylfi Sigurðsson skoraði bæði mörk liðsins, fyrra strax í byrjun fyrri...
Heimir Hallgrímsson hefur valið þá 11 leikmenn sem hefja leik gegn Úkraínu í dag. Heimir gerir tvær breytingar á liðinu frá leiknum í Finnlandi á...
U18 ára landslið karla mætir í dag Wales í æfingaleik, en liðið mætust einnig á laugardaginn síðasta og hafði Ísland þá 4-0 sigur. Leikurinn í dag...
Stuðningsmannasvæði eða Fan Zone verður fyrir leik Íslands gegn Úkraínu 5. september, þar sem áhorfendur geta hitað upp fyrir leikina og byggt upp...
U21 árs landslið karla tapaði fyrsta leik sínum í undankeppni EM 2019 í dag, 2-3 gegn Albaníu.
U19 ára landslið karla mætti í dag Wales í æfingaleik, en liðin mættust einnig á laugardaginn síðasta og hafði Ísland þá 4-0 sigur. Ísland vann...
Ísland mætir í dag Úkraínu á Laugardalsvelli í undankeppni HM 2018. Hefst leikurinn klukkan 18:45 og fer hann fram á Laugardalsvelli.
.