Það eru engir leikir framundan í þessu móti.
A landslið karla leikur seinni vináttuleik sinn í æfingaferðinni til Sameinuðu arabísku furstadæmanna á laugardag. Leikið er gegn...
Námskeiðið er haldið af KSÍ í samvinnu við Fylki og hefst kl. 17:00. Námskeiðið stendur í um tvær og hálfa klukkustund og er öllum opið sem...
Í dag, mánudag, er lokadagur til að sækja um miða á EM í Frakklandi en miðasalan fer fram á vef UEFA (www.euro2016.com). Hægt er að sækja um miða...
Knattspyrnusamband Íslands og Knattspyrnusamband Noregs hafa gert samkomulag um að A-landslið karla leiki vináttulandsleik 1. júní.
A landslið karla mætir Finnlandi í vináttuleik á Military Sports Complex leikvanginum í Abu Dhabi í dag, miðvikudag. Leikurinn...
Eftirtaldir leikmenn hafa verið valdar í æfingahóp A landsliðs kvenna. Æfingarnar fara fram undir stjórn Freys Alexanderssonar...
Íslenska karlalandsliðið vann í dag 1-0 sigur á Finnlandi í vináttulandsleik en leikið var í Abu-Dhabi. Þar sem ekki er um ræða alþjóðlega...
A landslið karla er nú statt í Sameinuðu arabísku furstadæmunum (SAF), þar sem liðið er í æfingabúðum, og mun leika tvo vináttuleiki. Fyrri...
Árlegur vinnufundur með endurskoðendum og leyfisfulltrúum félaga var haldinn í höfuðstöðvum KSÍ á föstudag og var hann að venju vel sóttur af...
Á fundi stjórnar KSÍ 16. desember 2015 voru samþykktar nýjar reglugerðir KSÍ um deildarbikarkeppnir KSÍ. Þessar...
Í lok síðasta árs staðfesti FIFA íslenskar tilnefningar á FIFA-lista yfir dómara og aðstoðardómara fyrir árið 2016. Fulltrúar dómaranefndar KSÍ...
Framboð til stjórnar KSÍ skal skv. 15. grein laga KSÍ berast skrifstofu KSÍ skriflega minnst hálfum mánuði fyrir þing eða í síðasta lagi 30. janúar...
.