Það eru engir leikir framundan í þessu móti.
Eftirtaldir leikmenn hafa verið valdir til að taka þátt í úrtaksæfingum vegna U19 liðs karla. Æfingarnar fara fram undir stjórn Þorvaldar...
Freyr Alexandersson hefur valið tvo úrtakshópa U17 kvenna til æfinga 8. – 10. janúar 2016. Í viðhenginu eru nöfn leikmanna og dagskrá helgarinnar...
Eyjólfur Sverrisson, þjálfari U21 landsliðs karla, hefur valið eftirtalda leikmenn til að leika fyrir Íslands hönd í U23 vináttulandsleik gegn...
Knattspyrnusambönd Íslands og Skotlands hafa komist að samkomulagi um að U17 kvennalandslið þjóðanna spili æfingaleiki á Íslandi í byrjun febrúar...
Kvennalandsliðið er í 19. sæti á heimslista FIFA sem var birtur í dag, föstudag. Liðið stendur í stað á frá seinasta lista en lítil breyting er á...
70. ársþing KSÍ verður haldið á Hilton Reykjavík Nordica 13. febrúar nk. Sambandsaðilar eru beðnir um að kynna sér upplýsingar undir hlekknum hér að...
Leikmannaval KSÍ hefur valið Gylfa Þór Sigurðsson og Söru Björk Gunnarsdóttur knattspyrnufólk ársins 2015. Þetta er í 12. sinn sem knattspyrnufólk...
Halldór Björnsson, landsliðsþjálfari U17 karla, heimsótti Hólmavík á dögunum og leyfði krökkum og unglingum að spreyta sig á æfingu.
UEFA hefur opinberað nöfn þeirra 18 dómara sem koma til með að dæma leikina á EM karlalandsliða í Frakklandi 2016, alls 51 leik. Nöfn...
KSÍ hefur komust að samkomulagi við Knattspyrnusamband Sameinuðu arabísku furstadæmanna um vináttuleik A landsliðs karla í Abu Dhabi þann 16...
Íslensk knattspyrna er á vegferð sem mun halda áfram. Um það er ég sannfærður. Landslið okkar af báðum kynjum og...
Umsóknarglugginn fyrir miða á úrslitakeppni EM karlalandsliða 2016 opnar mánudaginn 14. desember kl. 11:00 að íslenskum tíma. Eingöngu er hægt að...
.