U23 kvenna mætir Marokkó á mánudag í seinni vináttuleik þjóðanna.
U19 kvenna mætir Noregi á mánudag í síðari vináttuleik liðsins í æfingaferð sinni til Noregs.
Ísland vann 1-0 sigur gegn Wales í fyrsta leik liðsins í Þjóðadeild UEFA.
U23 lið kvenna vann góðan sigur á Marokkó í Rabat
Undanúrslitaleikirnir í Fótbolta.net bikarnum, bikarkeppni neðri deilda karla, fara fram á laugardag.
Leikur ÍBV og Fram hefur verið færður á upphaflegan tíma að ósk félaganna.
KSÍ, Blindrafélagið og Samtök íþróttafréttamanna skrifuðu í vikunni undir samstarfssamning vegna sjónlýsingar á A landsleikjum Íslands í fótbolta.
U19 lið kvenna mætir Svíþjóð laugardaginn 23. september klukkan 15:00 á Fredrikstad Stadion í Noregi
Breiðablik tapaði fyrsta leik sínum í Sambandsdeild UEFA með eins marks mun gegn ísraelska liðinu Maccabi Tel Aviv.
A landslið karla stendur í stað á nýútgefnum styrkleikalista FIFA og er í 67. sæti þriðju útgáfuna í röð. Listinn er gefinn út fjórum sinnum á ári.
KSÍ mun í vetur bjóða upp á UEFA Youth B þjálfaranámskeið (KSÍ Barna- og unglingaþjálfun).
Knattspyrnusamband Íslands mun halda tvö KSÍ B 1 þjálfaranámskeið á næstu vikum.
.