Það er trú okkar í KSÍ að samstaða sé um þessi mál innan hreyfingarinnar og von um að svo verði áfram, sameiginlegur vilji til samstarfs nú sem fyrr.
Víkingur R. er Mjólkurbikarmeistari karla 2023 eftir 3-1 sigur gegn KA.
KSÍ og UEFA munu bjóða upp á UEFA CFM stjórnunarnám á Íslandi á árinu 2024.
Sameiginleg yfirlýsing 7 íþróttasérsambanda um hinsegin mál og fræðslumál.
Jörundur Áki Sveinsson, sviðsstjóri knattspyrnusviðs hjá KSÍ, sat í vikunni fund um þróun á knattspyrnu kvenna hjá UEFA ásamt tíu öðrum fulltrúum...
Úrslitaleikur Mjólkurbikars karla fer fram laugardaginn 16. september klukkan 16:00 þegar Víkingur R. og KA mætast á Laugardalsvelli
Valur mætir St. Pölten frá Austurríki í 2. umferð Meistaradeildar kvenna.
Góður félagi okkar allra í knattspyrnuhreyfingunni, Bjarni Felixson, er látinn.
Breyting hefur verið gerð á leikdegi leiks í Bestu deild karla.
Dregið verður í 2. umferð Meistaradeildar kvenna á föstudag kl. 11:00.
Í sumar stóð KSÍ fyrir verkefninu Fótbolti fyrir alla þar sem fyrrverandi landsliðskonan Gunnhildur Yrsa Jónsdóttir heimsótti sumarbúðir og...
Knattspyrnusamband Evrópu (UEFA) býður upp á stjórnunarnám sem er sérsniðið að knattspyrnufólki sem hefur áhuga á að starfa við íþróttina að ferlinum...
.