U19 karla mætir U19 ára liði Færeyja í dag og fer leikurinn fram á Svangaskarði í Tóftum.
U19 karla mætir jafnöldrum sínum frá Færeyjum í dag í Svangaskarði.
A landslið karla er komið Póllands þar sem liðið mætir Pólverjum í vináttuleik í Poznan á þriðjudag. Leikurinn verður í beinni útsendingu á RÚV og...
A landslið karla vann eins marks sigur á Færeyingum í vináttulandsleik í Þórshöfn í Færeyjum í kvöld, föstudagskvöld. Eina mark leiksins gerði Mikael...
Arnar Þór Viðarsson, landsliðsþjálfari A karla, hefur tilkynnt byrjunarlið liðsins gegn Færeyjum.
U19 karla gerði 2-2 jafntefli gegn U21 ára liði Færeyja.
Ólafur Ingi Skúlason, landsliðsþjálfari U19 karla, hefur tilkynnt byrjunarliðið fyrir leikinn gegn Færeyjum.
A landslið karla æfði í dag, fimmtudag, á Tórsvelli í Færeyjum, en Færeyjar og Ísland mætast Þórshöfn í vináttuleik á föstudagskvöld. Leikurinn hefst...
U19 karla mætir U21 árs liði Færeyja í dag í vináttuleik, en leikið er í Svangaskarði.
Lúðvík Gunnarsson, landsliðsþjálfari U15 karla, hefur valið 32 leikmenn frá 17 félögum sem tekur þátt í æfingum á Selfossi 14.-17. júní.
Þorsteinn H. Halldórsson, landsliðsþjálfari A kvenna, hefur valið 23 leikmenn sem taka þátt í tveimur vináttuleikjum gegn Írlandi.
KSÍ og Þórður Þórðarson landsliðsþjálfari U19 kvenna hafa komist að samkomulagi um starfslok hans með U19 liðið. Þórður stýrir liðinu út júnímánuð.
.