Það eru engir leikir framundan í þessu móti.
U15 ára landslið karla mætir Bandaríkjunum á mánudag í fyrsta leik sínum á UEFA móti í Póllandi.
Jörundur Áki Sveinsson, landsliðsþjálfari U16 kvenna, hefur valið hóp sem tekur þátt í æfingum dagana 30. októtber - 1. nóvember.
Afreksæfingar KSÍ verða á Suðvesturlandi fimmtudaginn 31. október, en æfingarnar fara fram á Samsungvellinum í Garðabæ.
Ísland vann 1-0 sigur gegn Írlandi í undankeppni EM 2021, en það var Sveinn Aron Guðjohnsen sem skoraði mark Íslands.
Arnar Þór Viðarsson, landsliðsþjálfari U21 karla, hefur tilkynnt byrjunarliðið fyrir leikinn gegn Írlandi.
Ísland vann 2-0 sigur gegn Andorra, en Arnór Sigurðsson og Kolbeinn Sigþórsson skoruðu mörk Íslands.
Erik Hamren, landsliðsþjálfari A karla, hefur tilkynnt byrjunarliðið fyrir leikinn gegn Andorra.
Arnar Þór Viðarsson, landsliðsþjálfari U21 karla, hefur þurft að gera eina breytingu á hópnum fyrir leikinn gegn Írlandi.
Hópur hefur verið valinn sem tekur þátt í Afreksæfingum KSÍ fyrir Norðurland 19. október.
Ísland á enn möguleika á því að komast EM með því að hafna í einu af tveimur efstu sætum riðilsins. Ísland þarf að vinna seinustu þrjá leikina sína...
Aron Elís Þrándarson hefur verið kallaður inn í leikmannahóp A landsliðs karla fyrir leikinn við Andorra í undankeppni EM 2020 á mánudag.
U21 landslið karla mætti Svíum í undankeppni EM 2021 á laugardag og beið lægri hlut. Svíar voru mun sterkari og unnu 5-0 sigur.
.