Síðastliðinn sunnudag voru 500 dagar í fyrsta leik í úrslitakeppni EM A landsliða kvenna, sem fram fer á Englandi sumarið 2022.
Framkvæmdastjórn ÍSÍ samþykkti á fundi sínum 18. febrúar tillögur fjármálaráðs ÍSÍ um úthlutun ríkisstyrks til sérsambanda ÍSÍ. Úthlutun til KSÍ er...
Skrifstofa KSÍ hefur staðfest að Augnablik tefldi fram ölöglegu liði gegn KF í leik í Lengjubikar meistaraflokks karla, sem fram fór 20. febrúar...
Afreksæfing KSÍ/Þjálfum saman fer fram í Egilshöll fimmtudaginn 25. febrúar.
Rekstrartekjur KSÍ á árinu 2020 voru um 1.688 mkr. Alls var um 342 mkr úthlutað til aðildarfélaga. Tekjur af landsleikjum svo til hurfu vegna...
Mótanefnd KSÍ hefur birt drög að leikjum 3. deildar karla keppnistímabilið 2021.
Mótanefnd KSÍ hefur birt drög að leikjum 2. deildar kvenna keppnistímabilið 2021.
Mótanefnd KSÍ hefur birt drög að leikjum 4. deildar karla keppnistímabilið 2021.
B deild Lengjubikars karla fer af stað á föstudag með þremur leikjum, en einnig er leikið á laugardag og sunnudag.
UEFA gefur árlega út rafrænt tímarit með fjölbreyttum greinum um störf þjálfara í Evrópu, jafnt grasrótarþjálfara sem og þjálfara á hæsta getustigi.
Hvernig er best að taka á móti og halda utan um trans börn í íþróttum? Útbúið hefur verið fræðsluefni sem finna má á vef KSÍ.
Guðni Bergsson, formaður KSÍ, hefur hvatt aðildarfélög til að huga að kynjaskiptingu við val á þingfulltrúum fyrir ársþing KSÍ. Þingið verður haldið...
.