Aga- og úrskurðarnefnd KSÍ hefur úrskurðað í fimm málum og er hægt að lesa sér til um það hér.
U15 ára landslið kvenna vann 2-0 sigur gegn Víetnam í síðasta leik liðsins á móti í Víetnam. Snædís María Jörundsdóttir skoraði bæði mörk Íslands.
ÍSÍ heldur í annað sinn #BeActive daginn í Laugardalnum næstkomandi laugardag, 7. september, frá kl. 10-16.
Ísland mætir Lúxemborg á föstudag í fyrsta leik liðsins í undankeppni EM 2021. Leikurinn fer fram á Víkingsvelli og hefst kl. 17:00.
Lúðvík Gunnarsson, landsliðsþjálfari U15 kvenna, hefur tilkynnt byrjunarliðið gegn Víetnam.
Arnar Þór Viðarsson, landsliðsþjálfari U21 karla, hefur tilkynnt lokahópinn fyrir leikina gegn Lúxemborg og Armeníu.
U15 ára landslið kvenna mætir Víetnam á fimmtudag í síðasta leik sínum á móti þar í landi, en leikurinn hefst kl. 09:00 að íslenskum tíma.
Á fundi sínum, 3. september síðastliðinn, tók aga- og úrskurðarnefnd KSÍ fyrir mál nr. 8/2019, KR gegn Fylki, vegna leiks liðanna í Íslandsmóti í 2...
Atli Eðvaldsson, fyrrverandi landsliðsþjálfari og landsliðsfyrirliði er látinn. Atli lést mánudaginn 2. september, 62 ára að aldri, eftir hetjulega...
Sunnudaginn 1. september hófst 9. þjóðarátak Á allra vörum. Í þetta skiptið nýtur „Eitt líf“ stuðningsins, en þar hefur verið unnið óhefðbundið...
U15 ára landslið kvenna gerði 1-1 jafntefli við Mjanmar á móti í Víetnam. Snædís María Jörundsdóttir skoraði mark Íslands undir lok leiksins.
Lúðvík Gunnarsson, landsliðsþjálfari U15 kvenna, hefur tilkynnt byrjunarliðið fyrir leikinn gegn Mjanmar.
.