Árbær og Ísbjörninn mætast í úrslitaleiknum í Íslandsmótinu innanhúss, Futsal, sunnudaginn 8. janúar.
Úrslitakeppnin í Íslandsmótinu innanhúss, Futsal, fer fram dagana 6.-8. janúar í Safamýri.
KSÍ hefur birt drög að niðurröðun leikja í 2., 3. og 4. deild karla 2023 sem og leikdaga í bikarkeppni neðri deila karla.
Drög að niðurröðun leikja í tveimur efstu deildum karla og kvenna, meistarakeppnum KSÍ og leikdagar í Mjólkurbikarnum eru nú aðgengileg á vef KSÍ.
Umsóknarsvæði Ferðasjóðs íþróttafélaga er opið. Skilafrestur umsókna rennur út á miðnætti þann 9. janúar 2023.
Árlegur formanna- og framkvæmdastjórafundur KSÍ var haldinn í húsakynnum sambandsins í Laugardal, laugardaginn 26. nóvember.
KSÍ býður aðildarfélögum til árlegs formanna- og framkvæmdastjórafundar laugardaginn 26. nóvember í höfuðstöðvum KSÍ á Laugardalsvelli.
Drög að niðurröðun leikja í Lengjubikar KSÍ 2023 hefur verið birt á vef KSÍ. Félögum ber að skila athugasemdum við niðurröðun leikja í síðasta lagi...
Samstöðugreiðslur vegna þátttöku íslenskra félagsliða í Meistaradeild Evrópu kvennaliða árið 2021 verða greiddar til félaga í efstu deild.
Í dreifibréfi nr. 10/2022, sem sent hefur verið til aðildarfélaga, eru kynntar breytingar sem orðið hafa á leyfisreglugerð KSÍ (útgáfa 5.1).
Síðastliðin ár hefur UEFA greitt félögum í efstu deild karla sérstakt framlag vegna þróunarstarfs barna og unglinga í knattspyrnu (clubs youth...
Laugardaginn 5. nóvember hélt KSÍ vinnustofu þar sem fjallað var um fótbolta fyrir eldri iðkendur.
.