Það eru engir leikir framundan í þessu móti.
Annar fundur leyfisráðs í leyfisferlinu fyrir keppnistímabilið 2019 fór fram í gær miðvikudag og voru þátttökuleyfi 12 félaga samþykkt.
U17 ára landslið kvenna vann 2-1 sigur gegn Ítalíu í fyrsta leik liðsins í milliriðli undankeppni EM 2019, en leikið er á Ítalíu.
Ísland mætir Andorra á föstudaginn í fyrsta leik liðsins í undankeppni EM 2020. Leikurinn fer fram í Andorra og hefst kl. 19:45 að íslenskum tíma.
U21 ára lið karla mætir Tékklandi á föstudaginn í vináttuleik, en leikið er á Pinatar á Spáni. Leikurinn hefst kl. 11:00 að íslenskum tíma.
U17 ára lið kvenna mætir Ítalíu á fimmtudag í fyrsta leik liðsins í milliriðli undankeppni EM 2019.
U17 ára lið karla vann 2-1 sigur gegn Slóveníu í fyrsta leik liðsins í milliriðli undankeppni EM 2019. Davíð Snær Jóhannsson og Jón Gísli Eydal...
Af gefnu tilefni vill KSÍ koma því á framfæri að aga- og úrskurðarnefnd er sjálfstætt úrskurðarvald knattspyrnuhreyfingarinnar og starfar óháð stjórn...
U17 ára landslið karla mætir Slóveníu í dag í fyrsta leik liðsins í milliriðli undankeppni EM 2019.
Jón Þór Hauksson, landsliðsþjálfari A kvenna, hefur valið hópinn sem mætir Suður Kóreu í tveimur leikjum ytra.
Vilhjálmur Alvar Þórarinsson dæmir leik Möltu og Færeyja í undankeppni EM 2020. Leikurinn fer fram 23. mars á Möltu.
Leik KR og FH í undanúrslitum Lengjubikars A deildar karla hefur verið frestað til laugardagsins 30. mars kl. 13:00.
Viðar Örn Kjartansson hefur verið kallaður inn í hóp Íslands fyrir leiki liðsins gegn Andorra og Frakklandi.
.