A landslið karla mætir Gana á Laugardalsvelli í síðasta leik sínum fyrir HM í Rússlandi. Miðasala á leikinn er farin af stað á midi.is
Þorlákur Árnason, landsliðsþjálfari U15 karla, hefur tilkynnt byrjunarlið Íslands fyrir leik liðsins gegn Sviss í dag.
Tvær breytingar hafa orðið á leikjum í Pepsi deild karla, en um er að ræða leik KA og ÍBV annars vegar og leik Grindavíkur og KR hins vegar.
Tvær breytingar hafa orðið á leikjum í Pepsi deild kvenna, en um er að ræða leik FH og ÍBV annars vegar og Selfoss og KR hins vegar.
Ein breyting hefur orðið á leik í Pepsi deild karla, en um er að ræða leik Breiðabliks og Keflavíkur. Fer hann nú fram laugardaginn 12. maí klukkan...
Hæfileikamótun N1 og KSÍ fyrir pilta og stúlkur verður á Vestfjörðum laugardaginn 12. maí og fara æfingarnar fram á Ísafirði. Það er Þorlákur Árnason...
Heimir Hallgrímsson, þjálfari A landsliðs karla, og Arnar Bill Gunnarsson, fræðslustjóri KSÍ, heimsóttu á dögunum FIFA safnið í Zurich og tóku þar...
Vilhjálmur Alvar Þórarinsson dæmdi leik Englands og Ítalíu á EM U17 karla, en mótið fer fram í Englandi. Það má með sanni segja að um var að ræða...
U15 ára lið karla, undir stjórn Þorláks Árnasonar, mætir Sviss á þriðjudag og fimmtudag í vináttuleikjum og fara báðir leikirnir fram á...
Mjólkurbikar kvenna fór af stað um helgina með sex leikjum.
FIFA hefur staðfest í hvaða búningum íslenska landsliðið leikur í gegn Argentínu, Nígeríu og Króatíu í riðlakeppni HM í Rússlandi.
A landslið karla mætir Noregi á Laugardalsvelli í lokaundirbúning sínum fyrir HM í Rússlandi. Miðasala á leikinn gegn Noregi er í fullum gangi á...
.