Dregið var í 16 liða úrslit Mjólkurbikars karla í höfuðstöðvum KSÍ, en leikirnir fara fram dagana 30. og 31. maí.
Hinn árlegi kynningarfundur Inkasso deildarinnar fór fram í dag í höfuðstöðvum KSÍ. Kynntar voru spár forráðamanna félaganna og er Fylki spáð sigri...
Vegna vallaraðstæðna á Alvogenvellinum hefur heimaleikjum KR og Stjörnunnar verð víxlað.
Inkasso og KSÍ hafa gert með sér nýjan samstarfssamning til þriggja ára vegna 1. deildar karla og kvenna í knattspyrnu. Samkomulagið gildir til...
Í dag fór fram hinn árlegi kynningarfundur Pepsi deildar kvenna og fór hann fram í höfuðstöðvum KSÍ. Að venju var kynnt spá forráðamanna félaganna og...
Pepsi deild kvenna fer af stað á morgun með stórleik Stjörnunnar og Breiðabliks á Samsung vellinum í Garðabæ, en leikurinn hefst klukkan 19:15.
Dregið verður í 16 liða úrslit í Mjólkurbikars karla í dag í höfuðstöðvum KSÍ, en 32 liða úrslitin kláruðust á dögunum. Bein útsending verður frá...
Áfrýjunardómstóll KSÍ hefur fellt úr gildi úrskurð aga- og úrskurðarnefndar KSÍ frá 13. mars 2018 á hendur knattspyrnudeild Vals.
Mótanefnd KSÍ hefur staðfest leiki í 2. deild kvenna og 4. deild karla. Þar með hefur leikjaskrá allra móta í meistaraflokki verið staðfest.
Miðasala á leik Íslands og Slóveníu í undankeppni HM 2019 hefst þann 14. maí klukkan 12:00. Um er að ræða gríðarlega mikilvægan leik, en Ísland getur...
Miðasala á leiki A landsliðs karla gegn Noregi og Gana í júní hefst á næstu dögum hjá www.midi.is.
Dagskrá fyrir Hæfileikamótun N1 og KSÍ fyrir árið 2018 er tilbúin og má sjá hana hér í fréttinni.
.