• þri. 04. des. 2018
  • Landslið

U19 kvenna - Úrtaksæfingar 14.-15. desember

Þórður Þórðarson, landsliðsþjálfari U19 kvenna, hefur valið úrtakshóp sem æfir dagana 14. og 15. desember. Æfingarnar fara fram í Kórnum og Akraneshöllinni.

Sérstök athygli er vakin á dagskránni hér að neðan:

Föstudagur 14.desember -,mæting kl:21:00 - æfing kl:21:25-22:40 Mælingar (Kórinn).

Laugardagur 15.desember, mæting í rútu á KSÍ kl:08:00 - æfing kl: 09:00-11:00 (Akaneshöll).

Hópurinn

Berglind Baldursdóttir | Breiðablik

Hildur Þóra Hákonardóttir | Breiðablik

Áslaug Munda Gunnlaugsdóttir | Breiðablik

Sólveig Jóhannesdóttir Larsen | Breiðablik

Karólína Lea Vilhjálmsdóttir | Breiðablik

Alexandra Jóhannsdóttir | Breiðablik

Aníta Dögg Guðmundsdóttir | FH

Helena Ósk Hálfdánardóttir | FH

María Björg Fjölnisdóttir | Fylkir

Katrín Hanna Hauksdóttir | Víkingur R.

Karólína Jack | Víkingur R.

Eva Rut Ásþórsdóttir | Víkingur R.

Fríða Halldórsdóttir | ÍA

Íris Una Þórðardóttir | Keflavík

Sveindís Jane Jónsdóttir | Keflavík

Katla María Þórðardóttir | Keflavík

Barbára Sól Gísladóttir | Selfoss

Bergdís Fanney Einarsdóttir | Valur

Hlín Eiríksdóttir | Valur

Stefanía Ragnarsdóttir | Valur

Ísabella Anna Húbertsdóttir | Valur

Sóley María Steinarsdóttir | Þróttur R.

Friðrika Arnardóttir | Þróttur R.

Hulda Björg Hannesdóttir | Þór