Karlalandslið Íslands fellur niður um eitt sæti á nýjum styrkleikalista FIFA sem gefinn var út í morgun. Ísland er nú í 91. sæti...
Næstkomandi sunnudag verða úrtaksæfingar í Fjarðabyggðahöllinni á Reyðarfirði hjá U16 og U17 karla. Landsliðsþjálfararnir Freyr Sverrisson og...
Freyr Sverrisson, landsliðsþjálfari U16 karla, hefur valið 17 leikmenn til úrtaksæfinga um komandi helgi. Æfingarnar fara fram í Boganum á...
Knattspyrnusambönd Íslands og Andorra hafa komist að samkomulagi um að þjóðirnar leiki vináttulandsleik á Laugardalsvelli, laugardaginn 29. maí...
Í gær barst sú tilkynning frá UEFA að mistök hafi átt sér stað þegar dregið var í töfluröð fyrir riðla í undankeppni EM 2012. ...
Lokaumferð milliriðils U19 kvenna fór fram í dag. Stelpurnar okkar í U19 töpuðu 1-2 fyrir Tékklandi og hafna því í neðsta sæti...
Stelpurnar í U19 kvenna leika lokaleik sinn í milliriðli fyrir EM en leikið er í Rússlandi. Mótherjarnir eru Tékkar og hefst leikurinn kl...
Íslenska kvennalandsliðið bar í dag sigurorð af Króötum í undankeppni fyrir HM 2011. Leikið var í Króatíu og urðu lokatölur 3 - 0 fyrir...
Íslenska karlalandsliðið fór upp um eitt sæti á nýjum styrkleikalista FIFA sem birtur var í morgun. Ísland er í 90. sæti listans en...
Sigurður Ragnar Eyjólfsson, landsliðsþjálfari, hefur tilkynnt byrjunarlið sitt er mætir Króatíu í undankeppni HM en leikið er í Króatíu. ...
Leikjaniðurröðun er tilbúin fyrir Opna Norðurlandamót U17 karla en leikið verður í Finnlandi dagana 3. - 8. ágúst. Íslendingar leika í A...
Stelpurnar í U19 töpuðu naumlega gegn Rússum í dag en þetta var annar leikur liðsins í milliriðli fyrir EM. Rússar komust yfir á 37. mínútu...
.