Gerðar hafa verið breytingar á leikmannahópi A landsliðs karla sem mætir Indónesíu í tveimur vináttuleikjum ytra í janúar. Ragnar Sigurðsson og...
Hæfileikamótun KSÍ og N1 verður með æfingar í Hópinu, knatthöll Grindvíkinga, miðvikudaginn 3.janúar.
Karlalandsliðið í knattspyrnu var kjörið lið ársins 2017 af Samtökum íþróttafréttamanna og Heimir Hallgrímsson var valinn þjálfari ársins.
Aron Einar Gunnarsson, Gylfi Þór Sigurðsson, Jóhann Berg Guðmundsson og Sara Björk Gunnarsdóttir koma til greina sem íþróttamaður ársins 2017, en...
Ísland er í fyrsta sæti á háttvísislista UEFA sem hefur nú verið birtur. Listinn tekur til leiki á vegum UEFA frá 1. júlí 2016 til 30. júní 2017...
Þórður Þórðarson, landsliðsþjálfari U19 kvenna, hefur valið úrtakshóp sem mun æfa dagana 5.-7. janúar, en æfingarnar fara fram í Akraneshöll og...
Knattspyrnuárið 2017 hefur verið sannkallaður rússíbani fyrir knattspyrnuáhugafólk og framganga landsliðanna okkar hefur skapað ómetanlegar minningar...
A landslið karla er í 22. sæti á desember-útgáfu FIFA styrkleikalistans. Litlar breytingar eru á efri hluta listans milli mánaða og stendur...
KSÍ sendir landsmönnum öllum óskir um gleðilega hátíð og farsæld á nýju ári. Vonum að allir hafi það sem allra best um hátíðirnar og njóti samveru...
Út er komin bókin Stelpurnar okkar – Saga knattspyrnu kvenna á Íslandi frá 1914, eftir Sigmund Ó. Steinarsson. Að því tilefni var efnt til...
U17 ára lið karla mun taka þá í æfingamóti í Hvíta Rússlandi dagana 21.-28. janúar næstkomandi. Mótið er liður í undirbúningi Íslands fyrir...
Bókaútgáfan Tindur hefur gefið út bókina Íslensk knattspyrna 2017 eftir Víði Sigurðsson en þetta er 37. árið í röð sem árbók knattspyrnunnar á...
.